Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1947, Side 17

Ægir - 01.04.1947, Side 17
Æ G I R 111 Tafla VIII. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Vestfirðingafjórfiungi í hverjum mánuði 1946 og 1945. Botn- vörpuskip Línu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1946 Samtals 1945 _ > . > j-T _ > _ > _ cs ^£3 ~ CS O « c. iS ~ C5 C. a C3 Q. ~ o, * C, J3 a JH a a 2 « 2 « i5 .K 3 « 3 “ 3 « 3 « .« 3 .« 3 « 3 « 3 B 2 r-1 x r- x. r- x. r- x. r- x r- x. r- x. r- tfi r- x. r- x. r- x. r- x. r- x. r- x. r- x H x. ■lanúar 3 86 » )) 34 351 14 114 2 6 » )) 53 557 65 632 t’ebrúar .... 3 87 )) )) 44 461 18 154 » )) )) )) 65 702 68 702 Marz 3 87 )) )) 43 451 19 159 1 3 )) )) 66 700 74 719 Apiíl 3 87 )) )) 45 467 19 140 4 12 )) )) 71 706 119 851 Maí .... 3 87 )) )) 37 370 26 168 61 146 7 13 134 784 173 926 Júui 3 87 )) )) 8 58 17 85 54 130 4 8 86 368 139 654 Júlí 3 86 í 22 37 505 7 25 5 8 )) )) 53 646 81 660 Agúst 1 29 í 22 43 504 11 40 2 4 )) )) 58 599 84 652 •'•eptember . . 3 85 )) )) 22 160 15 71 6 16 » » 46 332 55 396 Október .... 3 87 í 17 15 113 12 66 13 32 » )) 44 315 85 599 I'«óvember . . 3 87 í 14 17 160 13 78 19 48 )) » 53 387 83 686 Ocsember . . 3 87 í 14 23 227 10 68 13 38 )) » 50 434 87 714 voru þar af 9 aðkomubátar: 5 frá Garði, frá Norðfirði og einn frá Seyðisfirði. I'lestir róðrar voru 82 og er það 13 færra en árið áður, enda voru gæftir styrðar framan af vertíðinni. Frá Hafnafirði voru að þessu sinni gerðir nt 14 bátar á vertíð og hefur bátum þar far- ið fjölgandi undanfarin ár. Var helmingur þeirra aðkomubátar frá Norður- og Austur- landi og stunduðu allir línuveiðar, að ein- U|n undanteknum, sem veiddi með botn- vörpu. Mest voru farnir 95 róðrar yfir vertíðina, og mun það vera mesta róðra- lala ylir allan Faxaflóa. Sama er að segja um Reykjavík og Hafn- arfjörð, að þar hefur útgerð vélbáta farið “ijög í vöxt undanfarin ár og voru 12 gerðir ut á vetrarvertíðinni með línu og 4 með 1‘otnvörpu, en einn með dragnót. Var róðra- ijöldi mestur 76, eða 6 fleiri en árið áður. bessi róðrafjöldi náðist þrátt fyrir lélegar gæftir framan af vertiðinni. I'rá Akranesi stunduðu 22 bátar veiðar '>g var það 2 bálum færra en verið liafði ;uið 1945. Stunduðu þá allir veiðar ineð b’nu. Voru flest farnir 92 róðrar og er það 11 fleiri en á jafnlöngum tíma á vertiðinni 1945, og mun aldrei hafa verið slíkur róðra- Ijöldi þar sem á þessari vertíð. Um aflabrögð i veiðistöðvunuin við Faxaflóa er það yfirleitt að segja, að afli var tregur í janúarmánuði og fram undir miðjan febrúar, en eftir þann tíma og þar til í apríl voru gæftir sæmilegar og afli yfirleitt góður og oft ágætur. Frá veiðistöðvunum á Snæfellsnesi voru gerðir út 26 bátar alls og voru þar af 14 frá Hjallasandi, allt opnir bátar, 4 frá Ólafsvík, 4 frá Grundarfirði og 4 frá Stykkishólmi. Flestir voru róðrar farnir frá Ólafsvík 74, en þó 11 færri en verið hafði árið áður. Gæftir voru góðar eða sæmilegar og afli sömuleiðis. Ýtarlegt yfirlit yfir vetrarver- tiðina er að finna í maihefti Ægis 1946. b. Vestfirðingafjórðungur. í töflu VIII. er að finna yfirlit yfir tölu fiskiskipa og fiskimanna i Vestfirðinga- fjórðungi árin 1945 og 1946. Togararnir 3 í fjórðungnum voru gerðir úl að mestu árið um kring, eins og jafnan hefur verið um mörg undanfarin ár, en að- eins var nú talið 1 línugufuskip í Vest- firðingafjórðungi. Var það gert út til síld- veiða og nokkuð til veiða og fiskflutninga um haustið. Stærsti skipaflokkurinn í fjórðungnum var að þessu sinni, eins og verið hefur mörg

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.