Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1947, Page 20

Ægir - 01.04.1947, Page 20
114 Æ G I R Tafla X. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Norðlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1946 og 1945. Línu- gufuskip Mólorbátar yflr 12 rl. Mótorbáiar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1946 Samtals 1945 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar » » i 8 » » » » » » 1 8 18 153 Fcbrúar 1 10 12 99 2 16 1 5 » » 16 130 20 172 Marz 2 19 18 157 2 16 7 24 » » 29 216 44 305 Apríl ] 10 24 207 5 28 46 144 » » 76 389 104 568 Maí 2 19 26 211 8 45 47 137 » » 83 412 1 19 570 Júni 1 9 21 170 7 33 58 160 » » 87 372 142 551 Júlí 2 39 55 824 1 6 25 53 » » 83 922 115 925 Águst 2 39 54 822 3 13 17 35 » » 76 909 111 859 September » » 17 152 3 16 20 66 » » 40 234 101 411 Október » 12 104 3 18 32 101 » » 47 223 111 408 Nóvember » » 6 50 3 18 16 53 » » 25 121 29 124 Desember » » 3 24 3 18 10 34 » » 16 76 » » sama mánuði árið áður. Voru þeir aðallega gerðir út um sumarið og lítillega um haust- ið eftir síldveiðarnar. Árabátar eru ekld taldir hafa verið gerðir út í fjórðungnum, enda mun sú útgerð þar sem annars staðar liafa lagzt niður að mestu nema í ígripum. Það leiðir af því, sem á undan hefur verið sagt, að bátatalan í fjórðungnum var mun minni en árið áður, sem og kemur fram í töflu X. Voru bátarnir flestir að tölu í júni- mánuði 87, en höfðu verið 142 á sama tíma árið áður. Kemur fækkunin nær eingöngu niður á hinum smærri bátum, opnu vélbát- unum og mótorbátum undir 12 rúml. Yfirlit yfir vóiðiaðferðir þær, sem stund- aðar voru í fjórðungnum á árinu 1946 og 1945, er að finna í töflu XI. Að jafnaði stunduðu flestir bátar þorskveiðar með lóð og þó aðallega framan af árinu fram í júní- mánuð og svo aftur um haustið að sildveið- um loknum. Tala bátanna var hæsl í júni 75, en þá er einmitt þátttaka smæstu bát- anna mest, svo sem áður segir. Um síld- veiðarnar dregur mjög úr lóðaveiðunum og voru aðeins 18 bátar við þær veiðar í ágúst- mánuði, en fjölgaði siðan um haustið, urðu 39 í október. Botnvörpuveiðar í ís voru stundaðar af nokkrum bátum seinni hluta vetrar og um vorið og urðu flestir 7, í maí og júní. Urn síldartímann fóru allir þessir bátar til veiða með herpinót, en 4 þeirra fóru aftur tií veiða með botnvörpu að síldveiðum lokn- um og stunduðu þær í október.Aðeins 3 til 4 bátar stunduðu dragnótaveiðar um sum- arið og fram á haust, og var það enn minni þátttaka en árið áður, því að þá komst tala bátanna allt upp í 8. Hefur þeim bátum far- ið fækkandi jafnt og þétt undanfarin ár, sem hafa slundað þössar veiðar í Norðlend- ingafjórðungi. Reknetjaveiðar voru eingöngu stundaðar í septembermánnði, að loknum herpinóta- veiðunum, og var tala þeirra báta, sem þær stunduðu, 17 að þessu sinni, en var 31 árið áður, einnig í septembermánuði. Ýmis hinna stærri mótorskipa i fjórð- ungnum svo og línugufskipin stunduðu ís- fiskflutninga frá Suður- og Austurlandi á vetrarvertíð, en eftir að vertíð lauk, var út- gerð þessara skipa til ísfiskflutninga lokið. Yoru þau flest í febrúar, 13 að tölu. F.ins og áður, var mjög lítil útgerð í Norðlendingafjórðungi framan af árinu, allt þar til kom fram í aprílmánuð. Gæftir voru styrðar framan af, en afli sæmilegur. Þegar kom frarn í marzmánuð og jafnvel í febrúar voru gæftir orðnar sæmilegar og

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.