Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1947, Qupperneq 32

Ægir - 01.04.1947, Qupperneq 32
126 Æ G I R Tafla XVI. Síldarmóttaka verksmiðjanna 1946 og 1945. 1946 1945 Af innl. skipum hl. Af erl. skipum hl. Samtals lil. Samtals bl. Síldarverksmiöjan, Akranesi1) 177 )) 177 » H.f. Ingólfur, Ingólfsfirði 39 465 14 221 53 686 38 407 Verksmiðjan h.f. Djúpavik, Djúpuvík 57 156 4 640 61 796 44 950 Hikisverksmiðjan, Skagaströnd 1(1 334 » 10 334 » Híkisverksiniðjurnar SH 30, SHP, SHN, SH 46, Sigluíirði i 355 205 )) 355 205 143 825 Verksmiðja Siglufjarðarkaupstaðar (HAUÐKA), Siglufirði 140 631 681 141 312 20 762 Verksmiðja h.i. Kveldúlfur, Hjalteyri Sildarverksmiðjan h.f., Dagverðareyri Sildarverksmiðjan Krossanesi Rikisverksmiðjan RRR, Raufarhöfn 146 172 75 099 2 303 230 922 )> 5 442 47 038 »> 146 172 80 541 49 341 230 922 82 462 21 266 » 97 235 Rikisverksmiðjan, Húsavik 9 706 » 9 706 )) Sildarbræðsian, h.f. Seyðisfirði2) 6 096 27 012 33 108 14 271 Samtals lil. 1 073 266 99 034 1 172 300 463 238 1) Faxaflóasíld, brædd í des. 2) lJar af 600 hl veitt á Berufirði í des. Af þeim 15 síldarverksmiðjum, sem samkv. töflu XV eru taldar í landinu, voru ú árinu 1946 starfræktar 14 um sumarið. Sólarhringsafköst þeirra verksmiðja, sem starfræktar voru á árinu námu 56 900 mál- um (1 mál = 135 kg). Nemur það um 98% af heildarafkastagetu verksmiðjanna. Gífurleg eftirspurn eflir feitmeti á lieimsmarkaðinum orsakaði mjög mikla Ixækkun á síldarolíuverðinu, svo senx síðar verður komið að. Þessi hækkun á síldar- olíuverðinu gerði það að verkum, að unnt var að hæklta verð á síld, sem fór til hræðslu, allverulega. Var það ákveðið 31.00 kr. pr. mál, samanborið við 18.50 kr. pr. mál árið 1945, og jafngildir það rúm- lega 67% hækkun. Eins og jafnan áður, gátu þeir, sem þess óskuðu, fengið að leggja upp síld til vinnslu í Síldarverk- smiðjur ríkisins, gegn greiðslu 85% af fasta verðinu. Að sjálfsögðu greiddu aðrar verksmiðjur í landinu sama verð og Síld- arverksmiðjur ríkisins höfðu ákveðið. Alls tóku síldarverksmiðjurnar á móti lieildarmágni, sem nam 1 172 300 hl., og er það um tveimur og hálfum sinnum meira en árið 1945, sbr. töflu XVI. Langmestur hluti bræðslusíldarinnar, eða 52%, fór til Síldarverksmiðja ríkisins, og er það sama hlutfall og árið áður, en af því magni, sem Síldarverksmiðjur ríkisins tóku á móti, fóru uxn 35% til Raufarhafnarverksmiðj- unnar, sem er einnig svipað hlutfall og var árið áður. Var öll þessi síld af innlendum skipum, að undanteknum 99 Jxús. hl., sein var frá erlendum skipum, og verður komið nánar að því síðar. b. Saltsíldin. Árið 1945 var fyrst um langt árabil, eða frá því að styrjöldin hófst, um nokk- ura verulega síldarsöltun að ræða norðan- lands. Á árinu 1946 var enn undirbúning- ur undir allmikla síldarsöltun, þótt all- miklir erfiðleikar væru í því sambandi, og þá sérstaklega útvegun á tunnum, en mikill hörgull var á þeim, svo sem einnig' liafði verið árið áður. Til voru í Iandinu birgðir af tómum tunnum fró árinu 1945, sem námu 30 þús. tunnum. í tunnuverk- smiðjum hér á landi voru smíðaðar rúm- lega 19 þús. tunnur úr el'ni, sem Síldar- útvegsnefnd hafði keypt frá Sviþjóð. Á veg- um atvinnuínálaráðuneytisins voru keyptar í Noregi um 100 þús. tunnur og i Finnlandi um 20 þús. tunnur ósamsettar, og voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.