Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1947, Side 41

Ægir - 01.04.1947, Side 41
Æ G I R 131 L Ýsa Langa Steinbitur * Karfi Upsi Keila Samtals 1946 kg Samtals 1945 kg 235 335 213 371 309 064 1 102 002 467 474 92 5 040 686 7 888 750 1 253 531 43 207 351 895 311 822 849 852 )) 6 284 144 5 914 536 2 1 066 797 68 223 186 155 316 152 1 187 322 )) 10 109 424 11 137 292 3 667 442 81 929 10 327 9 530 565 381 » 9 813 598 11 205 918 4 1 516163 260 803 36 438 94 239 651 290 1 031 10921 801 10 736 801 5 348 671 17 647 260 050 320 494 780 559 )) 7 531 056 9 819 225 6 347 458 34 321 882 565 652 046 949 426 460 6 649 683 7 623 513 7 340 164 18 502 244 210 103 020 1 400 680 826 5 194 178 7 715 903 8 37 680 11 932 12 959 198 918 2 385 748 » 5 245 329 6 373 393 9 210 573 45 454 97 192 517 371 2 304 848 » 4 667 833 8 136 029 10 110 794 28 712 43 780 662 764 2 639 316 » 5 484 113 7 604 810 11 64 964 31 302 41 114 458 720 1 478 594 » 3 806 532 6 013 024 12 5 199 572 855 403 2 475 749 4 747 078 15 660 420 2 409 80 748 377 100 169 194 3 673 426 1 067 557 4 136 425 14 099 570 25 521 681 31 809 100 169 194 )) margt erlendra veiðiskipa til síldveiða fyrir Norðurlandi um sumarið. Þessi skip voru þó færri en gera hefði mátt ráð fyrir, og stafaði það af því, hversu seint styrj- öldinni lauk og tími var því stuttur til undirbúnings undir sildarvertíðina. Það lét þvi að líkum, að á síldarvertíðinni 1946 yrði þátttaka hinna erlendu skipa mun meiri en árið áður, enda komu þá alls, eftir því sem næst verður komizt, rúmlega 200 skip hingað til síldveiða. Flest voru þessi skip frá Noregi, eða alls 166 að tölu, og var samanlagður afli þeirra 108 566 tunnur í salt og 30 100 mál í bræðslu, og var sú síld öll lögð upp til vinnslu í Krossanesverksmiðj- una. Voru 48 liinna norsku skipa með herpinót, 92 með reknet, 3 með hvort- tveggja og 3 flutningaslcip. Sildarafli norsku skipanna var verkaður þannig: Grófsaltað 12 225 tn., hausskorið 34 648 tn., matjesverkað 6244 tn., kryddað 37 896 tn., sykursaltað 17 149 tn. og verkað á ann- an hátt 403 tn. Frá Svíþjóð komu 36 skip og var samanlagður afli þeirra um 30 þús. lunnur í salt, en ekkert hinna sænsku skipa lagði upp síld til bræðslu. Um nokkur undanfarin ár hafa verið leigð færeysk skip til síldveiða hér við land, og voru þau að þessu sinni 10 að tölu. Var samanlagður afli þeirra 33 655 mál í bræðslu og um 1100 tunnur í salt og frysti- hús. 3. Togaraútgerðin. Alt frá árinu 1943 hafa togararnir ein- göngu stundað eina tegund veiða, þ. e. ís- fiskveiðar. Á árinu 1946 varð sú breyting hér á, að allmörg skipanna hófu saltfisk- veiðar í fyrsta skipti frá því 1942. Sam- kvæmt töflu XIX, (yfirlit yfir útgerð tog- aranna á árinu 1946), voru gerðir út 27 togarar á árinu. Þessi tala er 4 lægri en var á árinu 1945, og stafar af þvi, að tekin hafa verið út 2 skip, íslendingur og Ólafur Bjarnason, sem raunverulega eru í öðrum flokki en hinir stærri togarar og því ekki taldir hér með, þótt þeir hafi verið taldir þar áður, að nokkru levti að minnsta kosti, en auk þess voru tveir togarar seldir burtu úr landinu, annar fyrir áramót 1946, en hinn á árinu 1946, en var þó ekk- ert gerður út af íslendingum á því ári. Gert hafði verið ráð fyrir því, að hinir fyrstu af þeim togurum, sem voru smíðaðir í Eng- landi fyrir íslenzka eigendur, kæmu til landsins seint á árinu 1946, en af þvi varð

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.