Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 43

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 43
Æ G I R 133 Tafla XIX. Yfirlit yfir útgerð togaranna 1946. Nöfn skipanna Saltfiskveiði ísfiskveiði og isfiskflutningar Síldveiði Önnur veiði Úthaldsdagar samtals U o o ri. Úthalds- dagar Lifrarföt Ferðir Úthalds- dagar Lifrarföt Sala í sterlings- pundum (brúttó) Úlhalds- dagar Mál og tunnur Úthalds- dagar Lifrarföt 1. Baklur » » » 13 312 1 117 92 239 » » » » 312 2. Belgaum ...... » » » 12 308 1 097 105 442 » » » » 308 3. Drangey 8 114 914 4 107 376 28 268 » » » » 221 4. Faxi 3 38 307 9 200 1 010 79 563 » » » » 238 5. Forseti » » » 12 316 1 279 86 115 » » » » 316 6. Geir » » » 13 279 935 80 833 » » » » 279 7. Gylfi 3 34 385 11 268 970 88 613 » » 10 65 312 8. Gyllír » » » 10 210 990 93 332 » » » » 210 9. liafsteinn 6 91 950 7 167 562 56 779 » » » » 258 10. Haukanes 2 28 280 14 325 1 120 103 223 » » » » 353 11. Helgafell 2 31 221 10 228 1 031 79 364 » » » » 259 12. Júní 2 24 236 10 243 863 78 687 » » » » 267 13. Júpiter 2 22 248 13 265 1 599 141 614 » » » » 287 14. Kári » » » 7 165 652 59 299 » » » » 165 15. Karlsefni » » » 11 241 856 84 591 » » » » 241 16. Kópanes 5 42 325 10 273 759 66 134 » » » » 315 17. Maí 5 51 640 12 277 1 099 99 507 » » » » 328 18. Óli Garða 1 13 79 10 217 916 87 612 » » » » 230 19. Sindri » » » 6 117 419 42 181 55 5 C09 » » 172 20. Skallagrímur .... 6 84 1 285 8 185 903 71 369 » » » » 269 21. Skutull 8 108 1 235 11 233 891 84 421 » » » » 341 22. Skinfaxi 3 47 476 12 308 1 192 90 655 » » » » 355 23. Tryggvi gainli .. 3 37 495 12 275 1 299 92 359 » » » » 312 24. Venus 2 31 286 11 249 1 546 130120 » » » » 280 25. Viðey 9 107 1 330 9 199 956 74 936 » » » » 306 26. Vörður 1 19 121 13 315 1 333 97 853 » » » » 334 27. Pórólfur 10 150 1 893 6 140 798 64 817 » » » » 290 Samtals 1946 81 1 071 11 706 276 6 422 26 568 2 259 926 55 5 < 09 10 65 7 558 Samtals 1945 » » » 392 9 124 41 273 3 882 936 109 7 327 102 791 9 335 ar» sem urðu á hámarksverði í Bretlandi á ;,rinu. Allmiklar verðlækkanir urðu á ufsa °g karfa, en hins vegar var verðið á ýsunni að tiltölu gott og sama er að segja um þorskinn, er borið er saman við hinar tvær fyrstnefndu tegundir. Það var því eðlilegt, að togararnir legðu sig meira eftir þeim tegundum, sem gáfu betra verðið, svo sem þorskinum og einkum þó ýsunni, en gerðu minna að því að afla þeirra tegunda, sem voru á mjög lágu verði, svo sem karf- ann og ufsann, og þó varð ufsaaflinn mun meiri en ella hefði orðið fyrir það, að um liaustið stunduðu noldcur skipanna salt- iiskveiðar og lögðu sig þá mjög eftir ufs- anum, þar sem hagkvæmast þótti að salta hann. Aðrar tegundir en þær, sem hér hafa verið nefndar, eru aðeins mjög smávægi- legur hluti af lieildaraflanum, og er stein- bíturinn þar hæstur með rúmlega 3%, en flatfiskarnir allir samanlagt með aðeins tæplega 2%, og er það þó heldur meira hlutfallslega en hafði verið árið 1945. Það er svo lijá togurum eins og öðrum þeim skipum, sem stunda þorskveiðar, að langsamlega inestur hluti aflans er veiddur á vetrarvertiðinni og þó einkum á þremur mánuðum, á tímabilinu marz—maí. í þess- um þremur mánuðum koma rúmlega 38% af ársaflanum á land, en eftir það fer afl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.