Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1949, Qupperneq 19

Ægir - 01.08.1949, Qupperneq 19
Æ G I R 153 Tafla X. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Norðlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1948 og 1947. Botnv.- skip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorb. u. 12 rl. Opnir vélbátar Árabátar Samtals 1948 Samtals 1947 Tala skipa Tala skipv. Tala j skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar 2 66 1 18 21 301 )) )) )) » )) )) 24 385 )) )) Febrúar .... 2 66 1 18 26 345 1 7 17 60 )) )) 47 496 47 282 Marz 2 66 )) )) 8 75 1 7 20 71 )) )) 31 219 52 337 April 1 32 )) )) 20 184 2 12 53 155 )) )) 76 383 65 396 Maí 1 32 )) )) 35 303 6 45 78 220 )) )) 120 600 90 515 Júni 1 32 )) )) 19 160 2 12 54 124 )) )) 76 328 65 361 Júli 2 64 3 48 54 750 3 17 35 86 )) )) 97 965 82 1016 Ágúst 2 64 2 39 52 772 6 24 23 66 1 2 86 967 85 1029 September .. 2 64 2 38 46 665 3 11 50 161 1 2 104 941 55 343 Október .... 2 64 )) » 24 204 10 39 61 173 )) )) 97 480 54 303 Nóvember . . 2 64 )) )) 35 279 4 17 103 297 5 10 140 667 59 391 Desember.. . 2 64 )) » 6 62 )) )) )) )) )) » 8 126 22 369 ana. Siðar um haustið eða í nóvember og' l'ram í desember voru gæftir oft mjög stirðar, aðallega þó sunnan til á Vestfjörð- um, en afli hins vegar sæmilegur og oft ágætur norðan til. T. d. var talið, að frá ísafirði liefði verið aflasæila og gæfta- samara en um mörg undanfarin ár í nóvemberuiánuði, en hins vegar voru gæftir mjög stirðar í desember, en afli oftast g'óður þegar gaf. c. Norðlendingafjórðungur. Togarar voru orðnir 2 í Norðlendinga- fjórðungi á árinu og voru þeir gerðir út mestan hluta ársins, syo! \sein sjá má í töflu X, en þar er að finna yfirlit yfir tölu fiskiskipa og fiskimanna í fjórð- ungnum á árinu 1948. Útgerð línugufuskipanna, sem að vísu eru fá, var mjög stopul, þar sem aðeins eitt þeirra var gert út til síldveiða uin veturinn, en flest 3 til síldveiða aftur um sumarið, en þess utan voru þau alls ekki gerð út. Á meðan sildveiðar stóðu yfir í Faxa- flóa, framan af árinu, voru allmargir mótorbátar yfir 12 rúml. frá Norðlend- ingafjórðungi gerðir út, en að jafnaði hefur lítið verið um útgerð þeirra báta framan af árinu. En seinni liluta vetrar og um vorið, aðallega i april og maí, var löluvert um það, að þessir bátar væru gerðir út til þorskveiða þar fyrir norðan, og urðu þeir flestir í maímánuði 35 að tölu. Aðalútgerðartimi þessari báta hefur jafnaðarlega verið á sumarsíldveiðunum og svo var einnig að þessu sinni. Voru þeir flestir gerðir út í júlímánuði, 54 að tölu, en eftir síldveiðarnar fækkaði þeim mjög, enda jafnaðarlega ekki mikið um útgerð stærri báta þar norðurfrá, þegar líður á haustið og framan af vetri. Útgerð mótorbáta undir 12 rúml. hefur verið mjög lítil i Norðlendingafjórðungi undanfarin ár, enda hefur þeim bátum mjög fækkað þar, sem annars staðar. Að Jiessu sinni er svipað að segja, að framan af árinu var vart teljandi útgerð þessara báta, en um sumarið og haustið voru þó nokkrir jieirra gerðir út, og urðu þeir flestir í októbermánuði, 10 að tölu. Hins vegúr hefur ávallt verið töluvert um útgerð opinna vélbáta á Norðurlandi og var svo einnig að þessu sinni. Var nokkuð uin útgerð þessara báta uin vorið og' haustið, en hins vegar dró úr útgerð- inni um sumarið eins og jafnan vill verða, Jiegar sildveiðar standa yfir. í maímánuði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.