Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1949, Qupperneq 31

Ægir - 01.08.1949, Qupperneq 31
Æ G I R 165 cnda verður það að teljast miklu hentugri \eiðiaðferð fyrir hin minni skip, j)ar sem mannaþörfin er þar svo mikið minni en með venjulegri herpinót. Um hagnýtingu sumarsíldarinnar er það að segja, að óvenjumikill hluti hennar fór annað en til verksmiðjanna, sein stafar af því, hversu aflinn var lítill. Er það að jafnaði svo, að tiltölulega meira er saltað og fryst af síldinni, þegar aflinn er lítill, cn þegar um mikinn afla er að ræða, ineð því að jafnan er kapp lagt á það að salta það magn, sem talin er örugg sala á, en hins vegar þegar um mikla veiði er að ræða, eru tiltölulega lítil takmörk fyrir þvi, hversu mikið er hægt að setja í verksmiðjurnar. Að þessu sinni fóru rúm- lega 76% til verksmiðjanna, en hafði á fyrra ári verið tæplega 94%, en þá var söltun óvenju lítil vegna þess, hversu sildin brást seinni hluta tímabilsins, þegar söltun fer að jafniaði mest fram. 21,5% fóru til söltunar, og er það hlutfallslega 4 sinnuin meira en á fyrra ári. Til fryst- ingar fóru 2,3%, sem einnig er hlut- lallslega allmikið meira en á fyrra ári, enda þótt óvenju lítið væri fryst af norð- urlandssíldinni vegna þess, hversu veiðin hrást. a. Bræðslusíldaraflinn. I töflu XVI er yfirlit yfir áætluð afköst síldarverksmiðjanna í landinu í árslok 1948. I töflu þessari eru taldar allar þær verksmiðjur, sem ýmist hafa tekið síld til vinnslu bæði sunnanlands og norðan eða annars staðar á landinu, sem slíkar verk- smiðjur eru staðsettar eða þá að minnsta kosti mundu taka síld til vinnslu, ef svo bæri undir. Rétt þykir þó að iaðgreina nokkuð verksmiðjurnar eftir því, hvar þær eru staðsettar, enda ráð fyrir því gert, að þær vinni nokkuð hver á sínu sviði, það er að segja eftir því hvar síldin veiðist og þá aðallega með tilliti til sumarsíldar og vetrarsíldar. Verksmiðjurnar, sem aðal- lega eru ætlaðar til vinnslu á sumarsild, eru svo sem kumiugt er á Norður- og Norðausturlandi og allt til Seyðisfjarðar, en hinar, sem ætlaðar eru til vinnslu á vetrarsíld, eru aðallega við Faxaflóa og einnig sunnarlega á Vestfjörðum. Afköst verksmiðjanna á Norðurlandi voru talin í árslok 77 250 mál á sólarhring. Er hér um að ræða lítilsháttar aukningu frá þvi, sem talið var á fyrra ári, eða um 3 400 mál, sem hefur orðið vegna endurbóta á hinum gömlu verksmiðjum, en um nýjar verk- smiðjubyggingar hefur ekki verið að ræða þar á þessu ári. Eru verksmiðjurnar tald- ar 14 á þessu svæði. A Suðvesturlandi og' sunnarlega á Vest- fjörðum eru verksmiðjurnar taldar 8, en samanlögð afköst þeirra 20 600 mál á sól- arhring. Hér hefur orðið gífurlega mikil aukning á afköstum frá því, sem var árið áður, þar sem afköst þessara verksmiðja voru þá ekki talin nema rúm|lega 3 000 mál. Sii varð og raunin á veturinn 1947— 1948, að langsamlega mestur hluti síldar- innar, sem veiddist þá í Faxaflóa, var fluttur norður til vinnslu í verksmiðjun- um þar. Með því að auka svo mjög afköst síldarverksmiðjanna við Faxaflóa var ætl- unin að skapa þau skilyrði, sem næst veiði- svæðinu, að ekki þyrfti að grípa til hinna mjög svo kostnaðarsömu flutninga nema alveg í óvenjujega mikilli veiði. Síldar- verksmiðjan á Akranesi var aukin þannig, að afköst hennar eru nú talin 3 000 mál í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.