Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 78

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 78
212 Æ G I R Á síðarnefnda staðnura er þetta talin versta vertíð um hálfrar aldar skeið. Vertíðin í FraserburgK stóð í 14 vikur og stunduðu 154 bátar veiðarnar. Var raeð- alaflamagnið á hvern bát því aðeins um 112 srnál., enda var afkoma bátanna mjög léleg. Verkunarstöðvarnar í landi höfðu einnig mjög slæma afkomu. Mestur hluti síldar- innar er unninn á ýmsan hátt, svo sem reykt, soðin niður eða söltuð. Nokkuð er selt ferskt lil neyzlu, en aðeins mjög lítill hluti er settur í bræðslu og er þar aðallega uin úrgangssíld að ræða. Skozku síldveiðimennirnir setja nú vonir sinar á veiðarnar við austurströnd Eng- lands, sem hefjast í oklóber. Vonir sínar hyggja þeir á áætlunum, sem brezku fiski- rannsóknirnar hafa gerl uin veiðarnar, en en áætlanir þessar eru taldar hafa verið allöruggar undanfarin ár. Áæílun fiskirannsóknanna er svohljóð- andi: „Niðurstaðan er sú, að enda þótt ekki sé búist við uppgripa afla, má gera ráð fyrir, að um það leyti er tungl er fyllingu i októ- ber verði allgóð veiði af ungsild. Bezt verð- ur veiðin sennilega um tunglfyllingu i byrjun nóvember, en þá verður aðallega um að ræða sjö ára síld, hrogn og svilfulla. Aldursskipting síldarinnar, sem veiðist í haust er áætluð sem hér segir: Þriggja ára: vafasamt Fjögurra ára ........... 45,5 % Fimm ára ................. 18,5 % Sex ára ............... 8,1 % Sjö ára .................. 13,8 % en mjög lítið af eldri síld og t. d. aðeins um 3% af tíu ára. „SJÓVÁTRYGGING" «r alíilenxkt lyrirtaekí jem tryggir skip yfia' veiðarlaerl og larm lyrlr s|óskaöa lil yðar og hellsu fyrlr (átaekt og neyft. Innbúið lyrlr bruna. bllrelðlna lyrlr alls konar t|ónl. lyrlr- trklð fyrlr skaða al rekstursstoðvun vegna bruna og húsið lyrir jarðskjállta. Tryggið allt hjá „Sjðvá' Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.