Ægir - 01.08.1949, Qupperneq 78
212
Æ G I R
Á síðarnefnda staðnura er þetta talin versta
vertíð um hálfrar aldar skeið.
Vertíðin í FraserburgK stóð í 14 vikur
og stunduðu 154 bátar veiðarnar. Var raeð-
alaflamagnið á hvern bát því aðeins um
112 srnál., enda var afkoma bátanna mjög
léleg.
Verkunarstöðvarnar í landi höfðu einnig
mjög slæma afkomu. Mestur hluti síldar-
innar er unninn á ýmsan hátt, svo sem
reykt, soðin niður eða söltuð. Nokkuð er
selt ferskt lil neyzlu, en aðeins mjög lítill
hluti er settur í bræðslu og er þar aðallega
uin úrgangssíld að ræða.
Skozku síldveiðimennirnir setja nú vonir
sinar á veiðarnar við austurströnd Eng-
lands, sem hefjast í oklóber. Vonir sínar
hyggja þeir á áætlunum, sem brezku fiski-
rannsóknirnar hafa gerl uin veiðarnar, en
en áætlanir þessar eru taldar hafa verið
allöruggar undanfarin ár.
Áæílun fiskirannsóknanna er svohljóð-
andi:
„Niðurstaðan er sú, að enda þótt ekki
sé búist við uppgripa afla, má gera ráð fyrir,
að um það leyti er tungl er fyllingu i októ-
ber verði allgóð veiði af ungsild. Bezt verð-
ur veiðin sennilega um tunglfyllingu i
byrjun nóvember, en þá verður aðallega
um að ræða sjö ára síld, hrogn og svilfulla.
Aldursskipting síldarinnar, sem veiðist í
haust er áætluð sem hér segir:
Þriggja ára: vafasamt
Fjögurra ára ........... 45,5 %
Fimm ára ................. 18,5 %
Sex ára ............... 8,1 %
Sjö ára .................. 13,8 %
en mjög lítið af eldri síld og t. d. aðeins
um 3% af tíu ára.
„SJÓVÁTRYGGING"
«r alíilenxkt lyrirtaekí jem tryggir
skip yfia' veiðarlaerl og larm lyrlr
s|óskaöa lil yðar og hellsu fyrlr
(átaekt og neyft. Innbúið lyrlr bruna.
bllrelðlna lyrlr alls konar t|ónl. lyrlr-
trklð fyrlr skaða al rekstursstoðvun
vegna bruna og húsið lyrir jarðskjállta.
Tryggið allt
hjá „Sjðvá'
Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson.
Rikisprentsmiðjan Gutenberg.