Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1953, Blaðsíða 6

Ægir - 01.05.1953, Blaðsíða 6
116 Æ G I R M/S Arnarfell á leið til ítalfu í júlf 1951 með saltiiskfarm. Skýrsla um hitastig í lofti, í lestum og í farminum. e/5 Lofth.fr. Fiskur fr. Lofth. aft. Fiskuraft. Lofth. úti Veður Vindur Athugasemdir: kl. 7 kl. 17 kl. 7 kl. 17 kl. 7 kl. 17 kl. 7 kl. 17 kl. 7 kl. 17 kl. 7 kl. 17 kl. 7 kl. 17 Frá Vestmannaeyjum kl. 3 17. Sk. Sk. V-4 V-3 Þilf. blautt af ágjöf. 18. 16 15 12 12 17 15 13 13 16 18 Súld Súld Sv-3 SV-4 Þilf. blautt af ágjöf og súld. 19. 15,5 19,5 13 14 15 19 13,5 14 15 10 - - V-3 V-2 Þilfar þurrt. 20. 15,5 21,5 14,5 15,5 15,5 21 14,5 15 16 18 Sk. Sk. ANA-2 A-2 - 21. 17 20 15,5 17 18 19,5 15,5 16,5 17 20 - - S-1 SV-1 Þilf. þurrt, sjó dælt á þilf. 22. 19 24 17,5 18,5 20 22,5 17,5 18,5 20 23 H.sk H.sk V-1 N-2 Þilfar þurrt, sóltjald. 23. 19 23 18 19 19 23,5 19 19 20 24 - - N-3 N-1 - - - 24. 21 25 19 20 21 26 20 21 23 29 A.sk H.sk A-2 A- 3 - 25. 24 24 21 22 24,5 23,5 22 21 25 28 H.sk H.sk SA-2 SA-1 - 26. 18 21,5 20,5 22,5 19 22 20,5 21,5 18 22 H.sk H.sk NV-6 V-1 ~ ~ stendur hvorki sönnuð eða afsönnuð, þar sem aðalsölutímabil fisksins er nú yfir- standandi og eftir, er því ekki að vænta endanlegra umsagna fyrr en nokkuð er lið- ið á sölutímabilið. Eitt er þó víst í þessu sambandi, að sala saltfisksins hefur gengið mjög vel á árinu, enda þótt þetta sé sennilega mesta saltfiskframleiðsluár um langan tíma. Mætti því ætla, að mat og frágangur fisksins hafi fallið kaupendum vel í geð, þótt vitanlega geti verið aðrar ástæður fyrir góðu söluári. Það þurfti að auka álit íslenzka salt- fisksins mikið frá því, sem var 1950, og virðist það hafa tekizt, svo langt sem vitað er enn þá. í sambandi við það, sem hér hefur verið sagt, er rétt að gera sér ljós eftirfarandi atriði: 1. Samkvæmt framansögðu virðist mat og frágangur saltfisksins hafa náð aft- ur áliti kaupenda. 2. Að endurheimta þetta álit hefur kost- að óánægju nokkurra framleiðenda, sem hafa verið óheppnir með vörugæði framleiðslu sinnar. 3. Saltfiskframleiðslan hlýtur að vera það stór þáttur í þjóðarbúskapnum fram- vegis, að þyngsta ádeila á íslenzkt fisk- mat væri það, ef viðskiptatregðu gætti vegna lélegs álits kaupenda á fram- kvæmd matsins. Þótt þetta sé sagt hér í sambandi við Italíumarkaðinn, þá á þetta vitanlega við alla saltfiskmarkaði. Spánarmarkaðurinn. Eftir að ég fór til Spánar sumarið 1951, gerði ég skýslu um förina. Þar sem í skýrsl- unni stendur margt af því, sem ég vildi seg'ja um Spánarmarkaðinn, tek ég hana upp í þetta skrif og fer skýrslan hér á eftir: Skýrsla um Spánarför í ágúst—sept. 1951. Áður en viðskipti okkar við Spán lokuð- ust vegna borgarastyrjaldarinnar (1936) og svo vegna heimsófriðarins síðasta, var Spánn okkar bezta markaðsland fyrir salt- fisk. Sala á íslenzkum saltfiski til Spánar hófst aftur á síðastl. ári, eftir að hafa legið niðri í ca. 14 ár. Það kom í ljós í fyrra, að Spánverjum líkaði ekki fiskur okkar alls kostar, er þeir fóru að kaupa hann á ný eftir þetta langa hlé. Fyrsti saltfiskfarmur af framleiðslu árs- ins 1951 var sendur héðan uin mánaðar- mót júlí—ágúst síðastl. Af hálfu Sölusam- bands ísl. fiskframleiðenda og Fiskmats ríkisins var reynt að vanda til farmsins svo sem tök voru á og eftir því, sem við vissum eða áætluðum i sambandi við óskir Spánverja. Vegna framtíðarinnar með mat og verk-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.