Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1953, Blaðsíða 38

Ægir - 01.05.1953, Blaðsíða 38
148 Æ G I R Fiskaflinn 30. apríl 1953. (Þyngd aflans i skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fisk Nr. Fisktegundir Isaður Eigin afli fiskisk. útflutt af þeim, kg fiskur Keyptur fiskur í útfl,- skip, kg Til frystingar, H Til herzlu, kg , Til niðursuðu, kg — Til söltunnar kg 1 Skarkoli » » 16 407 » » » 2 t’vkkvalúra » » 160 » » » 3 Langlúra » » » » » » 4 Stórkjafta » » » » » 5 Sandkoli » » » » » 6 Lúða » » 16 824 » » » 7 Skata » » 1 365 » » » 8 Þorskur » » 9 917 094 21 008 968 7 420 21 126 698 9 Ýsa » » 676 991 127 830 42 195 » 10 Langa » » » 205 975 » 279 672 11 Steinbítur » » 4 798 477 169 800 » 12 Karfi » » 408 071 » » » 13 Upsi » » » 2 875 493 » 4^ O **• O > 4- 14 Keila » » » 643 403 » 10 OOU 16 Síld ... » » » » » » 16 Ósundurl. af togurum . » » » » » » Samtals apríl 1953 » » 15 835 389 25 031 469 49 615 22 820 774^ Samtals jan.-april 1953 » » 48 244 771 46 811 268 130 860 47 794 494 Samtals jan.-april 1952 20 535 690 » 62 084 082 10 720 532 205 675 46 364 994 Samtals jan.-apríl 1951 24 061 555 824 774 39 269 660 3 845 029 99 120 30 390 108 ir hlutu ágætiseinkunn, sex I. einkunn, 11 aðra einkunn og 3 þriðju einkunn. Hæstu einkunn fékk Óskar H. Valgarðsson, Reykjavík, 7.39, ágætiseinkunn. Meira námskeiðið sóttu sjö nemendur og luku allir prófi. Þorsteinn Loftsson vél- fræðiráðunautur veitti þessu námskeiði forstöðu og einnig minna námskeiðinu í Reykjavík. Sú breyting varð á kennaraliði við námskeiðin í Reykjavík, að Jóhann Pétursson réðst kennari við Vélstjóraskól- ann, en í hans stað kom Magnús Magnús- son. Hér fara á eftir nöfn meiraprófsnem- enda og einkunnir þeirra. Anders Guðmundsson, Drangsnesi, II. eink., 5.79, Bjarni M. Stefánsson, II. eink., 5.83, Einar Erlingsson, Reykjavík, II. eink., 5.41, Gissur Ævar Jónsson, Eyrarbakka, I. eink., 6.41, Guðmundur Iíarlsson, Reykja- vík, ágætiseink., 7.02, Páll Sigurjónsson, Húsavík, ágætiseink., 7.45 og Sverrir Sig- urðsson, Reykjavik, ágætiseink., 7.33. Síldarverð og síldarsala. Síldarútvegsnefnd sendi frá sér svohljóð- andi tilkynningu um saltsildarverðið í sumar, 8. júní: „Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið, að lág- marksverð á fersksíld til söltunar norðan- lands verði hið sama og síðastl. ár, þ. e.: 1) Fyrir uppsaltaða tunnu, 3 lög í hring, af hausskorinni og slógdreginni síld kr. 157.68. 2) Fyrir uppmælda síld kr. 116.64 pr. tunnu. í verðinu er innifalið 8% framleiðslu- gjald í hlutatryggingarsjóð. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur lýst sig samþykkt verðákvörðun síldarútvegs- nefndar." Síldarútvegsnefnd hefur þegar selt fyrir fram 140—150 þús. tunnur af Norðurlands- sild, og er síld söltuð um borð í skipum þar innifalin. Af Faxasíld hefur aðeins tek- izt að selja fyrir fram 15 þús. tunnur. En

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.