Ægir - 01.05.1953, Blaðsíða 39
Æ G I R
149
haus að sild
og fiski unnum i verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.)
Annað kg Beitu- frysting kg Sild og annar fiskur unninn í verksmiðju kg Samtals apríl 1953, kg Samtals jan.-april 1953, kg Samtals jan.-apríl 1952, kg Samtals jan.-apríl 1951, kg Nr.
1 500 » » 17 907 37 448 377 384 400 527 1
)) » )) 160 860 154 413 149 970 2
» » » )) » 8 575 9 570 3
)) )) » )) 5 970 6 691 6 753 4
)) » )) » 870 4 453 10 879 5
3 600 » » 20 424 125 097 211 096 338 099 6
50 » » 1 415 21 906 93 585 67 388 7
203 223 » )) 52 263 403 108 193 068 105 316 454 79 037 048 8
141 369 » )) 988 385 5 036 287 6 223 623 7 978 575 9
» )) » 485 647 1 971 239 1 870 067 1 497 774 10
2 455 » )) 4 970 732 7 329 492 6 101 226 2 691 370 11
11 123 » )) 419 194 6 095 649 6 693 919 3 429 144 12
)) » » 4 279 897 13 778 157 11 331 256 3 220 379 13
9 000 » )) 662 403 1 631120 2 393 482 797 852 14
)) » » )) )) » » 15
^ » » 52 400 52 400 161 050 482 430 8 822 182 16
^J172 320 )) 52 400 64 161 967 )) » ))
1 245 770 » 161 050 )) 144 388 213 )) ))
875 251 1 145 082 » 482 430 )) » 141 268 654 ))
» 8 822 182 )) » )) 108 457 510
nefndin vinnur áfram að frekari sölu á
norðan- og sunnanlandssíld.
Norðmenn hafa selt Svíum fyrir fram 115
þús. tunnur af Íslandssíld og er það 10 þús.
tunnum meira en síðastl. ár. Verðið, sem
Norðmenn fá fyrir síldina, er 10% lægra en
fyrra ár.
Svíar telja, að þeir geti ekki gert út til
síldveiða við ísland, ef þeir þurfi að lúta
sama verði og Norðmenn, því að það þýði
20% verðlækkun hjá þeim miðað við fyrra
ár. Sænskir síldarútgerðarmenn hafa því
leitað til rikisins með styrlc til útgerðar-
innar og er ætlan þeii’ra, ef hann fæst, að
nota hann til þess að verðbæta síldina á þá
lund, að þeir fái jafnhátt fyrir hana og
Norðmenn.
Talið er, að Svíar muni auka til muna
síldarútgerð sína við Island, ef þeim lánast
að fá viðunandi verð fyrir síldina. I fyrra
voru þeir með 49 skip, en veiða sennilega
í sumar með 75—80 skip. Norðmenn munu
einnig gera út fleiri skip en í fyrra og talað
Metselveiði
við Nýfundnaland.
Undir lok maimánaðar kom norski sel-
veiðarinn „Polarfisk“ til Tromsö, en hann
hafði verið á veiðum við Nýfundnaland.
Hann hafði veitt 20 600 seli, en af þeim
fengust 380 smál. af spiki. Talið er, að
þetta sé mesta spikmagn, sem nokkurt
skip hefur fært á land. Árið 1951 fékk
norska skipið „Selbarden“ 350 smál. af
spiki, en það var þá talið metveiði. Afla-
verðmæti „Polarfisk“ að þessu sinni er tal-
ið nema 1 140 þús. kr. ísl.
er um, að Færeyingar hafi í hyggju að
salta nú 100 þús. tunnur af síld, en sölt-
uðu 30 þús. í fyrra.