Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1953, Blaðsíða 19

Ægir - 01.05.1953, Blaðsíða 19
Æ G I R 129 rar sem haráfiskurinn er etinn. Ck Samtal viá Pál B. Melsteá forstjóra. Nýlega frétti ég af því, að Páll B. Mel- steð forstjóri væri heim kominn úr ferða- lagi um Afríku, þar sem hann kynnti sér möguleika á sölu ísl. fiskafurða. Fór ég því á flot við hann, að hann segði blað- inu frá ýmsu, er hann hafði orðið áskynja meðförum væri þvottur saltsins öruggari allri vöruvöndun. Hugsanlegt er að smíða megi áhöld hér til þess að þvo saltið á ódýran og fullkoin- inn hátt. Þriðji möguleikinn með hagnýtingu á notuðu salti virðist einnig vera fyrir hendi og er hann sennilega beztur. Eins og allir vita, nota síldarverksmiðjur ríkisins og annarra mikið af salti í bræðslusíld. Sér- fróðir menn hafa sagt mér, að það skipti engu máli þótt salt, sem áður er búið að nota í fisk, sé notað til söltunar á bræðslu- síld. Væri nú ekki athugandi, að verksmiðj- urnar keyptu notað salt af fiskframleið- endum, að sjálfsögðu fyrir lægra verð en nýtt, a. m. k. á þeini stöðum, sem hægt er að afgreiða eitthvað magn af því á bílum að skipshlið. Verksmiðjurnar mundu á þessu spara fé og fiskframleiðendur væru lausir við áhættu af því að salta úr áður notuðu salti. Ég hef eytt svona mörgum orðum um notað salt vegna þess, að grunur leikur á, að sums staðar á þessu ári hafi saltið verið þrautnotað um of og hafi haft áhrif á útlit fisksins. í för sinni, einkum er varðaði sölu harð- fisks og neyzlu hans þar syðra. Varð hann fúslega við beiðni minni og fer frásögn hans hér á eftir. Hver var ástæðan til þess, að þér lögð- uð upp i þessa för? Hennar er eiginlega að ieita um tvo ára- tugi aftur í timann. Guðmundur heitinn Helgason, er stofnaði með mér verzlunar- félagið Helgason & Melsteð, varð fyrstur manna til þess að vinna markað fyrir ísl. saltfisk í Suður-Ameríku. Síðan hefur fé- lag okkar verið skráð í viðskiptaskrá eina mikla, sem kunn er og mikið notuð á suðurhveli heims. Þegar Islendingar tóku að verka skreið á nýjan leik, fór mér, vegna upplýsinga viðskiptaskrárinnar, að berast fyrirspurnir um sölu harðfisks frá íslandi. Leiddi þetta til þess, að ég seldi lítið eitt af harðfiski beint til Afríku síð- asll. ár. Eftir það jukust fyrirspurnir til mín um sölu harðfisks, svo að ég ákvað af þeim sökum að skreppa suður til Afríku Hér sjást nokkrir innfœddir Nigeríubúar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.