Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Síða 38

Ægir - 01.07.1979, Síða 38
hvað sem líður öðrum einkarétti innan efnahags- lögsögu ríkja. Reyndar reynir nú meir en áður á alþjóðastofnanir eins og Alþjóðahafrannsókna- ráðið (ICES) varðandi skipulag frjálsra hafrann- sókna og samvinnuverkefna hinna ýmsu þjóða. í næsta kafla verður sérstaklega fjallað um ástand sjávar í Austur-íslandsstraumi og göngur norsk- íslensku síldarinnar í Norðurhafi á sjötta og sjöunda áratugnum. HEIMILDIR: I) Anonymous 1978. Ástand nytjastofna á Islandsmiðum og aflahorfur 1978. Hafrannsóknir 13. 2) Jakob Jakobsson 1979. Afrakstursgeta uppsjávarfiska. Tímarit Verkfræðingafélags íslands. Ráðstefna um öflun sjávarfangs 2.-3. mars 1979 (í prentun). 3) Hjálmar Vilhjálmsson og Eyjólfur Friðgeirsson 1976. A Review of O-Group Surveys in the Iceland-East Greenland Area in the Years 1970-1975 Coop. Res. Rep. 54. 4) Anonymous 1978. Report on the O-Group fish survey in lcelandic and Greenland waters in July/August 1976 Annals biol. 33, 195-200. 5) Anonymous 1977. Report en the O-group fish survey in Icelandic and Greenland waters, August 1977. ICES. C.M. 1977/H=22. 6) Anonymous 1978. Report en the O-group fish survey >n Icelandic and Greenland waters, August 1978. ICES. C.M- 1978/H=66. 7) Svend-Aage Malmberg 1977. Veðráttan og hafið. Haf* rannsóknir 10. 8) Hubert H. Lamb 1979. Climatic Variations and Changes in the Wind and Ocean Circulations: The Little Ice Age in the Norheast Atlantic. Quaternary Res. 11. 9) Svend-Aage Malmberg 1969. Breytingar á ástandi sjávar milli Islands og Jan Mayen síðasta áratug. Hafísinn. RitstJ- Markús Á. Einarsson, Rv. AB. 10) Unnsteinn Stefánsson 1962. North Icelandic Waters. R'1 Fiskideildar 3. English summary: Hydrographic conditions and fish stocks in Ice' landic Waters. I Overfishing and ocean currents. Two herring stocks have practically disappeared from the fishing grounds around Iceland. Other stocks e.g. cod and even capelin are now vulnerable, while some are considered safe f°r the time being. The present paper is the first of a proposed series of four dealing with fish stocks and their migration >n Icelandic waters in relation to environmental conditions alonS the polar front. 3. mynd. Fravik hila og seltu á 25 m dýpi ijúni 1950-1979frájúnimeðaltali árabilsins 1950-1958 í..kalda" sjónwn fvrir norðousd land. Deviations of sea temperature and salinity in Junefrom the 1950-1958 means at 25 m depth in a study area northecst of lceht'11 (67-69° N: 11-15° W). 418 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.