Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1983, Síða 25

Ægir - 01.11.1983, Síða 25
4. Slátrun, meðferð, flokkun og sala á hafbeitarlaxi Svo sem fyrr var að vikið, er sýnt að umtaisverð framleiðsla á íslenskum hafbeitarlaxi verður ein- vörðungu að byggjast á útflutningi. Jafnvel á s.l. sumri (júlí/ágúst/sept.) var innlendur markaður svo mettaður, að nýr lax var talinn ódýrari fæða en súpu- kjöt. En þótt umtalsverð framleiðsla á hafbeitarlaxi yrði að veruleika - sem er raunar ósennilegt ef úthafs- veiðum Færeyinga og Grænlendinga verður fram haldið sem verið hefur síðustu árin - þá verður slík framleiðsla það takmörkuð, að mikilvægt myndi að hafa allan laxaútflutning undir einum hatti. Jafnframt myndi brýnt að staðla slátrunaraðferðir, flokkun og meðferð fisksins í frystingu, þannig að um væri að ræða gæðavöru (að vísu frysta) og standard vöru, er flutt yrði út undir einu íslensku merki. Væntanlega yrði og fluttur út reyktur lax í tiltölulega ríkum mæli, °g yrði þar einnig að vera um að ræða staðlaða vöru, jafnt þótt reykt yrði á fleiri stöðum. Með slíkum sam- ræmdum vinnubrögðum myndu helst líkur á því að hasla mætti völl fyrir íslenskan lax á erlendum mörk- uðum, en þar mun samkeppni um sölu fara smám saman harðnandi með síaukinni framleiðslu á laxi sem alinn er í sjókvíum. HEIMILDIR: (1) Anon. 1983. Produksjon af laks og örret i FES-land Norsk Fiskeoppdrett, nr. 7/8: 44-45. (2) Árni ísaksson, Tony J. Rash og Patrick H. Poe 1978. An evaluation of smolt release into a salmon- and non- salmon producing stream using two release methods. Is- lenskar Landbúnaðarrannsóknir 10 (2), 110-113. (3) Árni ísaksson and Peter K. Bergman 1978. An evaluat- ion of two tagging methods and survival rates of different age and treatment groups of hatchery-reared Atlantic salmon smolts. íslenskar Landbúnaðarrannsóknir 10 (2); 74-99. (4) Björn Jóhannesson 1966. Laxaseiði ganga til sjávar úr fjögurra stiga jafnheitu vatni eftir að hafa klæðst sjó- göngubúningi. Veiðimaðurinn 78, 35. (3) Björn Jóhannesson og Guðmundur Á. Bang 1978. Nýjar klak- og eldisaðferðir sýna yfirburði. Ægir 71,374- 376. (6) Björn Jóhannesson 1979. Nokkrar hugleiðingar um fiskeldi. Ægir 72,140-146. 0) Björn Jóhannesson 1979. Dr. Donaldson lýsir reynslu sinni og áliti varðandi gildi laxakynbóta. Ægir 72. 11. tbl. Björn Jóhannesson 1979. Um vænlega laxastofna í nokkrum ám. Veiðimaðurinn 35, 40-41 (9) Björn Jóhannesson 1980. Um grunnvatn á vatnasvæði Nlývatns. Tímarit Verkfræðingafélags íslands 65, 74-77. (10) Björn Jóhannesson 1981. Skýrsla tii Framkvæmda- stofnunar ríkisins um ferð til Bandaríkjanna í sept. 1981. Kafli um bætta klakaðferð, ásamt 2 sérprentunum eftir Kenneth Leon (vélritað). (11) Björn Jóhannesson 1982. Um úthafsveiðar Færeyinga og heimaveiðar laxalandanna við austanvert Atlantshaf. Ægir 75,118-121. (12) Björn Jóhannesson 1982. Athugasemd um áhrif út- hafsveiða á laxagengd. Ægir 75, 526-527. (13) Björn Jóhannesson og Kristinn Guðmundsson 1982. Lax leitar á bernskustöðvar þótt kaldar séu. Veiðimaður- inn 38, 27-28. (14) Björn Jóhannesson 1982. Observation of a 4°C Groundwater Source as a Release Site for Atlantic Sal- mon. Prog. Fish-Cult. 44 (3), 136-137. (15) Björn Jóhannesson 1982. Laxinn og 66. grein Haf- réttarsáttmálans. Veiðimaðurinn 110 15-20. (16) Björn Jóhannesson 1983. Uni stærð laxastofnsins í Atlantshafi o.fl. Mbl. 6. júlí 1983. (17) Carlin, Börje 1963. Svenska Vattenkraftföreningens Publ. 502, 10. (18) Gjörvik, Jan Arve 1983. Havbeiting mcd laksefisk III. Norsk Fiskeoppdrett, Nr. 5: 25-26. (19) Gjörvik, Jan Arve 1983: Havbeiting med Atlantisk laks IV - muligheten i Norge. Norsk Fiskeoppdrett Nr. 6 30-31. (20) H.K. 1983. Markedsföring af opp-drettfisk. Norsk Fiskeoppdrett Nr. 4: 10. (21) Ingimar Jóhannsson 1980. Um sleppingu laxaseiða í Lón í Kelduhverfi. Ægir 73 , 550-551. (22) Ingimar Jóhannsson 1982. Laxeldistilraunir í Lóni í Kelduhverfi. Ægir 75,114-118. (23) Ingimar Jóhannsson og Björn Jóhannesson 1983: Fisk- eldi og fiskrækt í Kelduhverfi. Ægir 76, 58-66. (24) Korsnes, Terja 1983. Eksport af norsk laks i USA. Norsk Fiskeoppdrett Nr. 4: 11-14. (25) Leon, Kenneth A. 1975. Improved Growth and Sur- vival of Juvenile AtlanticSalmon Hatched in Drums pack- ed with a Labyrinthine Plastic Substrate. Prog. Fish-Cult. 37 (3), 158-163. (26) Leon, Kenneth A. 1979. Atlantic Salmon Embryos and Fry: Effects of various Incubation and Rearing Met- hods of Hatchery Survival and Growth. Prog. Fish-Cult. 41 (1), 20-25. (27) Montgomery, W. Linn 1983. ParrExcellence. Natural History 6, 59-67. (28) Peterson, Hans H. 1973. Árangur af eins árs eldi laxa- seiða í hituðu vatni; í þýðingu Vilhjálms Lúðvíkssonar. Árbók félags áhugamanna um fiskrækt 1969-1973,42—48. (29) Unnsteinn Stefánsson og Björn Jóhannesson 1978. Miklavatn í Fljótum. Náttúrufræðingurinn 48, 24-51. (30) Unnsteinn Stefánsson og Björn Jóhannesson 1983. Ól- afsfjarðarvatn, varmahagur þess og efnaeiginleikar. Ægir 76. Framhald á bls. 603. ÆGIR-585

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.