Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1983, Qupperneq 25

Ægir - 01.11.1983, Qupperneq 25
4. Slátrun, meðferð, flokkun og sala á hafbeitarlaxi Svo sem fyrr var að vikið, er sýnt að umtaisverð framleiðsla á íslenskum hafbeitarlaxi verður ein- vörðungu að byggjast á útflutningi. Jafnvel á s.l. sumri (júlí/ágúst/sept.) var innlendur markaður svo mettaður, að nýr lax var talinn ódýrari fæða en súpu- kjöt. En þótt umtalsverð framleiðsla á hafbeitarlaxi yrði að veruleika - sem er raunar ósennilegt ef úthafs- veiðum Færeyinga og Grænlendinga verður fram haldið sem verið hefur síðustu árin - þá verður slík framleiðsla það takmörkuð, að mikilvægt myndi að hafa allan laxaútflutning undir einum hatti. Jafnframt myndi brýnt að staðla slátrunaraðferðir, flokkun og meðferð fisksins í frystingu, þannig að um væri að ræða gæðavöru (að vísu frysta) og standard vöru, er flutt yrði út undir einu íslensku merki. Væntanlega yrði og fluttur út reyktur lax í tiltölulega ríkum mæli, °g yrði þar einnig að vera um að ræða staðlaða vöru, jafnt þótt reykt yrði á fleiri stöðum. Með slíkum sam- ræmdum vinnubrögðum myndu helst líkur á því að hasla mætti völl fyrir íslenskan lax á erlendum mörk- uðum, en þar mun samkeppni um sölu fara smám saman harðnandi með síaukinni framleiðslu á laxi sem alinn er í sjókvíum. HEIMILDIR: (1) Anon. 1983. Produksjon af laks og örret i FES-land Norsk Fiskeoppdrett, nr. 7/8: 44-45. (2) Árni ísaksson, Tony J. Rash og Patrick H. Poe 1978. An evaluation of smolt release into a salmon- and non- salmon producing stream using two release methods. Is- lenskar Landbúnaðarrannsóknir 10 (2), 110-113. (3) Árni ísaksson and Peter K. Bergman 1978. An evaluat- ion of two tagging methods and survival rates of different age and treatment groups of hatchery-reared Atlantic salmon smolts. íslenskar Landbúnaðarrannsóknir 10 (2); 74-99. (4) Björn Jóhannesson 1966. Laxaseiði ganga til sjávar úr fjögurra stiga jafnheitu vatni eftir að hafa klæðst sjó- göngubúningi. Veiðimaðurinn 78, 35. (3) Björn Jóhannesson og Guðmundur Á. Bang 1978. Nýjar klak- og eldisaðferðir sýna yfirburði. Ægir 71,374- 376. (6) Björn Jóhannesson 1979. Nokkrar hugleiðingar um fiskeldi. Ægir 72,140-146. 0) Björn Jóhannesson 1979. Dr. Donaldson lýsir reynslu sinni og áliti varðandi gildi laxakynbóta. Ægir 72. 11. tbl. Björn Jóhannesson 1979. Um vænlega laxastofna í nokkrum ám. Veiðimaðurinn 35, 40-41 (9) Björn Jóhannesson 1980. Um grunnvatn á vatnasvæði Nlývatns. Tímarit Verkfræðingafélags íslands 65, 74-77. (10) Björn Jóhannesson 1981. Skýrsla tii Framkvæmda- stofnunar ríkisins um ferð til Bandaríkjanna í sept. 1981. Kafli um bætta klakaðferð, ásamt 2 sérprentunum eftir Kenneth Leon (vélritað). (11) Björn Jóhannesson 1982. Um úthafsveiðar Færeyinga og heimaveiðar laxalandanna við austanvert Atlantshaf. Ægir 75,118-121. (12) Björn Jóhannesson 1982. Athugasemd um áhrif út- hafsveiða á laxagengd. Ægir 75, 526-527. (13) Björn Jóhannesson og Kristinn Guðmundsson 1982. Lax leitar á bernskustöðvar þótt kaldar séu. Veiðimaður- inn 38, 27-28. (14) Björn Jóhannesson 1982. Observation of a 4°C Groundwater Source as a Release Site for Atlantic Sal- mon. Prog. Fish-Cult. 44 (3), 136-137. (15) Björn Jóhannesson 1982. Laxinn og 66. grein Haf- réttarsáttmálans. Veiðimaðurinn 110 15-20. (16) Björn Jóhannesson 1983. Uni stærð laxastofnsins í Atlantshafi o.fl. Mbl. 6. júlí 1983. (17) Carlin, Börje 1963. Svenska Vattenkraftföreningens Publ. 502, 10. (18) Gjörvik, Jan Arve 1983. Havbeiting mcd laksefisk III. Norsk Fiskeoppdrett, Nr. 5: 25-26. (19) Gjörvik, Jan Arve 1983: Havbeiting med Atlantisk laks IV - muligheten i Norge. Norsk Fiskeoppdrett Nr. 6 30-31. (20) H.K. 1983. Markedsföring af opp-drettfisk. Norsk Fiskeoppdrett Nr. 4: 10. (21) Ingimar Jóhannsson 1980. Um sleppingu laxaseiða í Lón í Kelduhverfi. Ægir 73 , 550-551. (22) Ingimar Jóhannsson 1982. Laxeldistilraunir í Lóni í Kelduhverfi. Ægir 75,114-118. (23) Ingimar Jóhannsson og Björn Jóhannesson 1983: Fisk- eldi og fiskrækt í Kelduhverfi. Ægir 76, 58-66. (24) Korsnes, Terja 1983. Eksport af norsk laks i USA. Norsk Fiskeoppdrett Nr. 4: 11-14. (25) Leon, Kenneth A. 1975. Improved Growth and Sur- vival of Juvenile AtlanticSalmon Hatched in Drums pack- ed with a Labyrinthine Plastic Substrate. Prog. Fish-Cult. 37 (3), 158-163. (26) Leon, Kenneth A. 1979. Atlantic Salmon Embryos and Fry: Effects of various Incubation and Rearing Met- hods of Hatchery Survival and Growth. Prog. Fish-Cult. 41 (1), 20-25. (27) Montgomery, W. Linn 1983. ParrExcellence. Natural History 6, 59-67. (28) Peterson, Hans H. 1973. Árangur af eins árs eldi laxa- seiða í hituðu vatni; í þýðingu Vilhjálms Lúðvíkssonar. Árbók félags áhugamanna um fiskrækt 1969-1973,42—48. (29) Unnsteinn Stefánsson og Björn Jóhannesson 1978. Miklavatn í Fljótum. Náttúrufræðingurinn 48, 24-51. (30) Unnsteinn Stefánsson og Björn Jóhannesson 1983. Ól- afsfjarðarvatn, varmahagur þess og efnaeiginleikar. Ægir 76. Framhald á bls. 603. ÆGIR-585
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.