Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1984, Blaðsíða 47

Ægir - 01.08.1984, Blaðsíða 47
^oíkun formalíns við bræðslu s,,dar og loðnu fQ^.. ^runum 1940-1941 hafði Rannsóknastofan Un ^°n®U um e^nr sem var a markaði í Bandaríkj- s m °§ átti að auðvelda pressun í fiskmjölsverk- n ' jUm var reynt hér á landi. Efnið var selt með v ,lnu »Blue Label Aquacide“, en reyndist vera n^u*e§t formalín. Var það prófað í Síldarverk- úlf' hUm nk*sms a Siglufirði, í verksmiðju Kveld- nes- U ^í^lteyri og í síldarverksmiðjunni á Akra- '■ Er skemmst frá því að segja, að mikil bót Se^*st að því að nota formalínið, einkum í síld, að ^arin s^emmast talsvert og erfitt reyndist 2y P.ressa- Ekki þurfti að nota nema innan við um Va'r iaitlvei1 verstu síldina (1940-1941). Eftir þetta r /arrð að nota þetta efni í flestum síldarverk- smiðj n°tað 'JUnum og reyndist það vel. Mun það hafa verið n serstaklega í hátt í 20 ár með mjög góðum Sl-, n§rr eða þangað til farið var að rotverja bræðslu- ma, en til þess var notuð blanda af formalíni og n’tnti í vatnslegi. f i - C®ar farið var að veiða loðnu að sumri til, komu 1oqÓS mrklir erfiðleikar með geymslu og vinnslu til ^1 Unnar vegna mikillar átu í henni. Var þá gripið s,. ess ráðs að blanda formalíni í loðnuna í veiði- v'Pttm, ef það mætti verða til þess að draga úr ti,rvni ensímanna í meltingarfærum loðnunnar og ef gerlastarfsemi. Gafst þetta það vel að for- Urn 'n 011111 ^a^a verre) notað í öllum loðnuskipun- er .' ^kipstjórnarmönnum var leiðbeint um notkun 0 n,sins- Efninu var blandað í loðnuna við sjóskilju bgVar notað l-2%o afformalíni. Eftirþettagekksvo e Un að vinna loðnuna (1976). ^otvörn bræðslusíldar og loðnu IS^^Q15^3 sumarsrldin var yfirleitt feit, fitumagn töl f ^ skemmdist tiltölulega fljótt. Bæði vartil- átgU - 3 1 ver)rr er kún veiddist og oft var mikil 1 henni. Þegar svo var reyndist mikið af átu'mUm 1 meltingarfærunum sem brjóta niður s na feðuna) og vefina í kring. Við það sundrast IjI arn saman próteinin í smærri einingar og lýsi nar °g myndast fitusýrur sem lenda í lýsinu. Við b run á próteini leysist meira af því í vatni og n.'lJ- r 1_ _!—------ ^ fe svo síldin er soðin og pressuð fer þeim mun ske'ra etnum síldarinnar í soðið, sem síldin er mmdari. Auk ensíma í meltingarfærunum eru ensím í öllum vefjum og þau fara að sundra pró- teinum og fitu o.s.frv. stjórnlaust þegar fiskurinn er dauður. Þá koma og fljótt til sögu gerlarnir, sem vinna á svipaðan hátt á vefjunum, þ.e. sundra pró- teini o.fl. Rotnunargerlar vinna auk þess á mörgum einfaldari efnum og mynda sérstök efni, sem valda rotnunarlykt o.s.frv. Alkunna er, að áratugum saman var rotvörn bræðslusíldar mikið vandamál. Allt til loka sjötta áratugarins var eina ráðið til að rotverja síld að salta hana mikið. Alltaf skaut sama vandamálið upp koll- inum hversu mikið sem byggt var af verksmiðjum, enþaðvarhelstaráðiðt.d. áárunum 1930-1946. Oft veiddist svo mikið af síld á skömmum tíma að til vandræða horfði. Skipin biðu stundum dögum saman með hlaðafla. Við það skemmdist síldin og var orðin léleg er henni var landað og þá dró úr afköstum verksmiðjanna. Stundum var þá gripið til þess ráðs að salta síldina mikið í nokkur hólf þrónna og geyma hana þannig, en nota svo hin hólfin við vinnsluna til þess að geta þannig unnið tiltölulega nýja síld og haldið uppi afköstum verksmiðjanna. Tilraunir voru gerðar með að ísa síldina en það kom ekki nema að takmörkuðum notum. Bæði var ísframleiðsla takmörkuð og síld fór það illa í lönd- unartækjum að hún geymdist illa ísuð. Pessir erfið- leikar með að geyma síldina gengu það langt að tvö sumurin 1942 og 1944 var gripið til þess ráðs hjá Sildarverksmiðjum ríkisins að setja á svonefnd veiðibönn, þ.e. skipum var bannað að fara til veiða að löndun lokinni í 3 sólarhringa. Þar til þetta gerð- ist fóru skipin jafnharðan út til veiða, er þau höfðu losað og komu svo fullhlaðin og biðu losunar. Af þessu spunnust mikil hitamál á sinni tíð. Um miðjan sjötta áratuginn bárust fréttir frá Noregi þess efnis, að fundin væri aðferð til að rot- verja bræðslusíld, en það var með því að nota blöndu af formalíni og natríurnnítriti í vatnslegi. Á þessum árum var síldveiði lítil sem kunnugt er. Á árunum 1958-1960 var farið að nota áður- nefnda blöndu til rotvarnar á Norðurlandssíld. Árið 1957 gerði Rannsóknastofan tilraunir á Siglufirði með formalín, nítrit o.fl. að beiðni Síldar- verksmiðja ríkisins. Þessar tilraunir bentu til þess, að tiltölulega lítið gagn væri af hvoru efninu fyrir sig til rotvarnar þ.e. formalíni og nítriti. Á næstu árum gerði Rannsóknastofan svo margs konar rannsóknir með notkun áðurnefndra efna í samvinnu við Síld- arverksmiðjur ríkisins og Síldar- og fiskimjöls verk- ÆGIR-431
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.