Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1984, Blaðsíða 38

Ægir - 01.08.1984, Blaðsíða 38
og skammt var í skemmd eftir 3 daga. Augljóst virt- ist að nota mætti TMA mælingar til úrskurðar um gæði humars þegar ágreiningur verður um skynmat (1980). Rannsóknir á hörpudiski Þegar farið var að vinna hörpudisk komu eðlilega ýmsir erfiðleikar fram við vinnsluna þar eð engin reynsla var fyrir af slíkri vinnslu hér á landi. Kannaðar voru tvær nýjar aðferðir við úrskeljun: 1) að dýfa lifandi skelinni í sjóðandi vatn í 15-20 sek, kæla síðan og úrskelja og 2) frysta skelina lif- andi, þíða hana síðan og úrskelja. Þá voru og könnuð áhrif tvífrystingar á hörpudisk því að hörpudiskur sem fluttur er oft talsverða vegalengd í frosti vill frjósa. Einnig var athugað hvaða áhrif geymsla á frystum hörpudiski hefði á afurðina. Báðar úrskeljunaraðferðirnar hafa sína kosti og galla. Skelin opnast alveg við forsuðu í minnst 20 sek., en sá ókostur fylgir að kubbarnir (vöðvarnir) vilja springa á yfirborðinu og verða við það heldur óásjálegir auk þess sem þeir reyndust nokkuð dekkri á lit en ella. Innihaldið losnaði algerlega frá skelinni og auðvelt reyndist að ná vöðvanum frá öðru innihaldi. Við úrskeljun á frysta hörpu- diskinum kom í ljós, að skeljarnaropnuðust flestar við frystinguna og var innihaldið tiltölulega laust frá skelinni en það var þó háð bæði frystingarhita- stigi og hitastigi sem þítt var við. Vöðvinn var laus- astur við skelina þegar fryst var við lægsta hitastig (h-40°C) og þítt við 40°C. Úrskeljað var með og án hnífs. Óvön stúlka sem ekki notaði hníf var fljótust með forsoðna skel, því næst með skel sem fryst var og þídd við bestu skilyrði en lengst með lifandi skel. Þessu var öfugt varið með aðra stúlku, sem var orðin vön að nota hníf. Kubbar, sem setið höfðu fastir við skelina og teknir voru með hníf voru sund- urslitnari en þeir sem lausir voru frá skelinni. Kubbar sem fengnir voru úr frystihúsi til saman- burðar reyndust sundurslitnir. Niðurstöður bragð- prófana á einfrystum, forsoðnum og tvífrystum kubbum sýndu engan mun. Þó var skel, sem geymd var í 30 daga í frosti fyrir úrskeljun verri en önnur. Tvífrysting og forsuða höfðu ekki áhrif á seigju fisksins nema þann sem hafði verið hægfrystur ( —10°C). Ekki kom það fram í bragðprófun (1971). Rannsökuð var nýting á hörpudiski eftir stærð og reyndist hún heldur lakari í stærri skelinni, enda skelin sjálf hlutfallslega meiri. Hörpudiskinn ma ekki frysta í vatni, því að hann nær að soga í sig vatn áður en hann frýs og eykur það drop (drip) í vör- unni. Áhrif geymslu á vöðva í ís — 3% saltvatni fyrir frystingu - voru rannsökuð með það í huga að sunÞ . staðar hefur vöðvinn verið fluttur eftir úrskeljun og frystur annars staðar. Slík geymsla í skemmri tíma virtist ekki rýra gæði fisksins. Við þvott á hörpU' diski í vatni skal gæta fyllstu varúðar og má vöðvinn ekki vera meira en 5 mín í vatninu, því að eftir þa^ fer hann að draga í sig vatn og skal því sía vatnið þegar frá (1972). Árið 1973 fór fram úttekt á vél' vinnslu hörpudisks hjá einum framleiðanda. Vélar voru af bandarískri gerð, bæði til úrskeljunar og hreinsunar á bitunum (kubbunum), en eftTj hreinsun fór fram með höndum. Bent var 11 sitthvað, sem betur mátti fara, bæði um geymslu skeljar, hönnunargalla á frystikerfi, sem lagf®ra mætti með tiltölulegum litlum tilkostnaði ofl. MörS sýni voru tekin til efna- og gerlarannsókna (1973)- Þá voru og gerðar tilraunir með að aflita hörpudisk' vöðva, sem voru ýmist gráir eða bleikir en án árang' urs, en þeir voru geymdir kafísaðir í 3 klst. Með Þvl að dýfa þeim í 18% polyfosfatlög í hálfa mínú$u mátti lýsa þá. Þessi meðferð hafði ekki markts^ áhrif á bragðgæði (1975). Árið 1976 bárust nokkraf kvartanir erlendis frá um seigju í hörpudiskvöð'" um. Ástæður þessa voru kannaðar og reyndus1 vera, að skeljarnar voru hafðar of lengi í heitu vatm inu (95°C) en þær mega ekki vera nema innan við - sek í vatninu, því að ella vex seigjan. Nauðsynle?1 er að kæla skelina vel eftir þá meðferð og vinm1 vöðvana samdægurs. Næsta ár bar enn á kvörtunun1 um seigju og dökkan lit á hörpudiskvöðva. Voru þa gerðar nokkrar tilraunir til að lýsa vöðvann en ekk' báru þær árangur (1977). Vinnsla og verkun grásleppu* hrogna Eins og kunnugt er hefur verkun (söltun) gra,’ sleppuhrogna aukist verulega síðustu áratugina- á árunum 1950-1952 var útflutningur saltaðra gra' sleppuhrogna um 100 tonn á ári. Um 1960 er hau11 orðinn tæplega 500 tonn, um 1970 um 1000 tonn og um 1980 tæp 2000 tonn. Á árunum 1972 og 1973 var þróaður vélbúnaður til þess að hreinsa grásleppuhrogn fyrir söltun mc 422-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.