Ægir - 01.08.1984, Blaðsíða 12
Rannsóknastofan 1936.
Á árunum 1929-1933 veitti félagið Þórði Þor-
bjarnarsyni styrk til náms í fiskiðnaði o.fl. við Dal-
housieháskólann í Halifax í Kanada. Og 1. jan.
1934 réð það hann til starfa og veitti honum starfs-
aðstöðu. Og starfaði hann hér heima á sumrum en
hélt áfram námi og rannsóknum á vetrum í Eng-
landi þar til hann lauk doktorsprófi í London 1937.
En með störfum Þórðar sem hefjast 1934 má segja
að Rannsóknastofa Fiskifélagins sé stofnuð. Þegar
á fyrstu árunum fór Þórður með nokkur sýni af lýsi
til vítamínmælinga í Englandi.
Með ráðningu Árna og Þórðar til félagsins verða
tímamót í sögu þess og sögu íslenskra fiski- og fisk-
iðnrannsókna. Það hafa verið víðsýnir menn við
stjórvölinn í Fiskifélaginu á þessum árum, sem
þjóðin stendur í þakkarskuld við. Árni og Þórður
unnu þjóðinni ómetanlegt gagn eins og kunnugt er.
Löggjöf um rannsóknir
Árið 1929 voru sett lög um rannsóknir í þarfir
atvinnuveganna. í þeim er sagt, að fyrirhuguð
stofnun skuli m.a. rannsaka verkunarskemmdir í
fiski. Þessi lög komu aldrei til framkvæmda og voru
numin úr gildi með lögum nr 97 1935 um rannsókna-
stofnun í þarfir atvinnuveganna við Háskóla
íslands. Stofnunin skyldi starfa í 3 deildum: fiski-
deild, landbúnaðardeild og iðnaðardeild. í
ákvæðum um verksvið iðnaðardeildar var tekið
fram að meðal verkefna hennar skyldu vera fjör'1
(vítamín) og fiskiðnaðarrannsóknir. Víst er ul11
það, að sumir vildu að sú starfemi sem hafin var
Rannsóknastofu Fiskifélags íslands yrði flutt
hinna nýju stofnunar, sem tók til starfa 1937 (2. 'j'
Svo varð þó ekki, en Þórður var ráðinn til að star
þar að slíkum rannsóknum í hlutastarfi og hélst þa
fyrirkomulag til ársloka 1955 (7). Samkvæmt 108
unum frá 1935 var gert ráð fyrir því að starfsmeu'j
rannsóknastofnunarinnar önnuðust kennslu v
Háksóla íslands án sérstakrar borgunar og stofnu
deild við Háskólann. Einhverjar viðræður
fram við forráðamenn Háskólans, en ekkert varð
framkvæmdum á þessu sviði (8). En ljóst er, að pe
i stóðu að þessari lagasetningu hafa verið áhuga
sem:
Arið 1940 var
lög'
samir um eflingu háskólans. •- ^
unum breytt og þá fellt niður ákvæðið um
verksvið iðnaðardeildar skyldi m.a. vera fiskiðm1
arrannsóknir og Rannsóknaráði ríkisins falin ý
stjórn stofnunarinnar, Atvinnudeildar HáskólaiÞ-
Það var farsæl lausn að fiskiðnrannsóknirI1‘
urðu áfram á vegum Fiskifélagsins sem jafnan he
gætt hagsmuna sjávarútvegs og fiskiðnaðar.
Enda
áttu þær góða þróunarmöguleika, sem reyns a
sýndi.
Þess er hollt að minnast, að bæði Rannsókn^
stofa Fiskifélags íslands og Atvinnudeild Háskólu^
tóku til starfa á tímum kreppunnar miklu er n
um 1930 og stóð fram að stríðsbyrjun. Þá v°^
óvenju miklir efnahagsörðugleikar í þjóðarbm
Rannsóknastofa Fiskifélagsinsstarfaði í 31 ár^a
ársins 1965, er sett voru lög um rannsóknir i P -
atvinnuveganna og stofnuð Rannsóknasto
fiskiðnaðarins, sem var ríkisstofnun, er tók
störfum og eignum Rannsóknastofu Fiskifélagsl ^
Stjórn Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins .
skipað 3 mönnum og er einn þeirra tilnefndnr
Fiskifélagi íslands. Við stofnunina starfar og ‘
gjafarnefnd og á Fiskifélag íslands fulltrúa í lietl
Dr. Þórður Þorbjarnarson gegndi starfi forstj0^
til ársins 1974 að hann lést. Sama ár var dr. o)
Dagbjartsson skipaður forstjóri og gegnir hann F
starfi enn. Árið 1961 var gerladeild Atvinnudei ^
Háskólans sameinuð Rannsóknastofu FiskiD -
ins, sem upp frá því starfaði í tveimur dei|L •
efnafræðideild og gerladeild. Gerladeildin haf ^
um nokkurra ára skeið haft afnot af húsnaeði,
var að rísa að Skúlagötu 4 og ætlað var fiski- og ^
iðnaðarrannsóknum. Á árinu 1974 tók svo tilsta
396-ÆGIR