Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1984, Blaðsíða 22

Ægir - 01.08.1984, Blaðsíða 22
Úr vigtarherbergi. og gerður samanburður á geymslu þorsks og ýsu í sjávarís og ferksvatnsís. Eftir 7-9 daga geymslu var ferskleiki fisks mjög svipaður úr báðum aðferðun- um, en eftir 11 dag geymslu var fiskurinn í sjávar- ísnum lakari en sá í ferskvatnsís. Sjávarísinn frysti fiskinn en hann þiðnaði þó aftur eftir ca sólarhring. Það kom ekki fram í þessum tilraunum að sjávarís hefði nokkra sérstaka kosti umfram ferskvatnsís nema síður væri. Eiginleikar sjávaríss og fersk- vatnsíss vorubornirsaman. Árið 1970 vargerð tilraun með að geyma óslægðan netaþorsk í kældum sjó í þró sem tók 18 m3 í yfirleitt 2-4 daga. Hitastig í þrónni var um 0°C. Óverulegrar gæðarýrnunar varð vart, enda magar fiskanna yfirleitt tómir. Talsverðir erfiðleikar voru á að ná fiskinum úr þrónni. Gerður var samanburður á geymsluþoli netaþorsks, sem ísaður var í kassa óslægður um borð í dagróðrabát og sams konar þorski, sem var ekki ísaður fyrr en á land var kominn. Fiskurinn var allur unninn.daginn eftir löndun. Ekki kom fram munur á gæðum eftir þessa tvenns konar meðferð (1971). Einnig voru könnuð áhrif hnjasks á þorsk. Fiski af togbáti var skipt í flokka og hver flokkur látinn verða fyrir hnjaski á ákveðinn hátt, síðan ísaður og unninn eftir mislanga geymslu. Þá var og gerður saman- burður á þorski, sem raðað var í stíu um borð í veiðiskipi og síðan ísaður í kassa við löndun annars vegar og hins vegar fiski, sem skúfflað var í stíur um borð og fékk svipaða meðferð og gerist við löndu11 og flutning á vinnslustöð. í báðum tilvikui’' voru áhrif hnjasks greinileg (1971). Árið 1972 vaf gerður samanburður á geymsluþoli hausaðs óhausaðs þorsks, er var ísaður í kassa. Var honui11 ýmist raðað í kassana, þannig að haus á fiski snern aðeins haus eða sporð á öðrum fiskum eða sturt;U var í kassa þannig að haus á fiski gæti verið í sned ingu við hvaða hluta sem var á yfirborði annarrJ fiska. Sýni voru tekin reglulega til rannsókna í01 að 16 daga og voru 50-60 kg í hverju sýni. Fra111 kvæmt var skynmat á fiskinum, mælt magn trimet hylamíns og reikulla basa, flakanýting mæld, flök'11 flokkuð í neytendapakkningar, blokk, ofl. Ek kom fram munur á flakanýtingu eða skiptingu í rU's munandi pakkningar eftir því hvort fiskurinn vJf geymdur hausaður eða með haus. Á árinu voru gerðar víðtækar tilraunir með að geynfJ slægðan og óslægðan þorsk, síld og kolmunna gámum um borð íveiðiskipum. Gámur varfylhuf ‘j þorski blóðguðum en óslægðum, ís og sjó í hlutf° unum 70/20/10. Til samanburðar var samskonaf þorskur ísaður í kassa og lagður ísaður og óísaðnr‘ hillur í lestinni. Óísaði fiskurinn reyndist vinnsk1 hæfur fram á þriðja dag, ísaður í gám fram á fimmn dag, ísaður í kassa og í ís-sjó krapa vinnsluhæfnr‘ 5. degi en óvinnsluhæfur á 9. degi. , Á árunum 1980-1981 var rannsakað geymsluÞn óslægðs þorsks í kældu vatni og til samanbur ‘ geymsluþolið í ís. Fiskurinn var geymdur þanmS allt að 40 klst síðan slægður og flakaður. Ferskfis mat framkvæmdu 4 matsmenn. Gæði þíddra voru metin af 3. matsmönnum. Gæði fisksins reyn ust sambærileg, hvort heldur hann var geymdur i eða kældur í vatni. Þá var og gerð tilraun með ^ geyma slægðan þorsk í kældum sjó í tank um í veiðiskipi og til samanburðar ísaðan í kassa. stig í tanknum var sem næst —1°C. í kælda sjo*1 ^ þyngdist fiskurinn um 0.6% á dag og takmarkar Þa geymsluþolið. Aðalvandamálið við þá aðferð vara ná fiskinum úr tanknum (1980). Næsta ár v gerðar tilraunir með að geyma slægðan ÞorS^fl slægðan ufsa í sjókrapa (160 kg ís, 160 kg sjór. kg fiskur) í 1100 1 gámum um borð í togara. Án1.^ gallar komu í ljós við þessa aðferð m.a. vegna jafnrar dreifingar íss í gámnum, myndunar n ^ polla og þar af leiðandi skemmda og skemmdum í fiski. Þessum rannsóknum var ha áfram næstu árin (1982-1983). 406-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.