Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1984, Blaðsíða 36

Ægir - 01.08.1984, Blaðsíða 36
þessara gerla. Önnur efni, t.d. natríum bensóat, höfðu lítil sem engin áhrif. Um haustið (1979) hófust síðan söltunartilraunir með því markmiði að kanna virkni kalíum sorbats á vöxt slímgerla í syk- ursaltaðri síld. Alls voru saltaðar 9 heiltunnur af sykursíld og 4 tunnur af „specialsíld“ með minna sykurmagni. Mismiklu sorbatmagni var bætt í tunn- urnar og slímgerlum sáð í viðeigandi tunnur. Tunn- urnar voru geymdar við 9°C. Helstu niðurstöður voru þær, að eftir rúmlega 14 mánuði hafði ekki myndast spinnpækill í þeim tunnum, sem innihéldu sorbat. Hins vegar kom fram spinnpækill í þeim sor- batlausu eftir aðeins 2-3 mánaða geymslu. Minnsti skammtur af sorbati sem notaður var, 61.6 g/tunnu reyndist nægjanlegur til að hindra myndun spinn- pækils. Þá kom það og í ljós, að sorbat hafði mjög bætandi áhrif á geymsluþol síldarinnar. Síld með minnsta sorbat-skammti geymdist óskemmd í 9 mánuði og síld með 123 g/tunnu og meiri styrk var algjörlega óskemmd eftir rúmlega 14 mánaða geymslu. Órotavarin síld var farin að skemmast eftir aðeins 5-6 mánaða geymslu. Niðurstöður þess- ara rannsókna sýna að kalíum sorbat kemur í veg fyrir myndun spinnpækils og lengir geymsluþol syk- ursaltaðrar síldar til muna sé rétt með efnið farið (1980). Á árinu var hafin rannsókn á áhrifum salt- péturs á vöxt slímgerla en efnið örvar vöxt þeirra við loftfirtar aðstæður. Söltunartilraunir sýndu, að notkun saltpéturs flýtir ekki fyrir myndun spinn- pækils (1981). Rannsóknir á rækju Að beiðni Ferskfiskeftirlitsins voru gerðar rann- sóknir á gerlagróðri í rækju sem hafði verið mis- munandi lengi í ís (1964). Þegar geislunartilraun- irnar fóru fram var rækja meðal þeirra afurða, sem geislaðar voru (1969). Á síðari árum hefur talsvert verið gert að því að mæla drop (drip) í rækju, en það getur verið allmisjafnt. Þannig reyndist það eitt árið að meðaltali 11.0%, en niðurstöður voru 3.2-21% í lausfrystri rækju. í rækjublokkum var það5.6-7.8% eða 6.0% að meðaltali. Talið var að enginn einn mælingaþáttur væri algildur mælikvarði á gæðin. Þannig var ekki alltaf samræmi í niðurstöðum gerla- talninga, TMA-mælinga og skynmats. Að nokkru leyti stafar þetta af sérkennum framleiðslunnar sem m.a. felst í gerilsneyðingu eftir nokkra geymslu í ís. Skynmat var talið gefa trúverðuga mynd af því hvernig neytanda myndi líka varan. TMA-mæl*n§ gefur vísbendingu um geymslu hráefnis, gerlataH' ing hvort hreinlætis hafi verið gætt við vinnsl11 (1979). Athuguð var nýting rækju í hinum ýmsU verksmiðjum, þ.á m. 7 með innfjarðarækju. Meðal' nýting reyndist þar 17.5%, en nýting er fryst rækJ3 í kg á móti innveginni rækju úr hráefnisgeymslu í k? sem %. Hæsta nýting var 21.6% en lægsta 14.5%- Rækjan var yfirleitt með egg og stærðin 238-369 stk/ kg. Nýting Eldeyjarrækju reyndist 18.2% og 2^ stk/kg. Nýting úthafsrækju var 20.9-28.1% eða að meðaltali 24.5% og 125-142 stk/kg. Mikill og l'1* skýranlegur munur var á nýtingu. Samanburður vaf gerður á geymslu á rækju, ísaðri í kassa og geymsl11 í 590 1 óeinangruðum gám í ískrapa: sjór/ís/rækJa var í hlutföllunum 15/20/65. Rækjan var unmn þriggja daga gömul, svo að ekki fékkst niðurstaða um geymsluþol, en rækjan úr gámnum nýttist iHa við pillun, var laus í sérog molnaði. Sem unnin vaU var hún þó sambærileg að gæðum. Drop í lausfrystrl og blokkfrystri rækju, sem rannsakað var á árinu reyndist svipað og áður hafði komið í ljós (1980)- Við endurtekningu á geymslu á rækju í ískrap* 1 gám kom í ljós að sú aðferð er ekki nothæf við inu' fjarðarækju (1981). Árið 1982 voru rannsökuð l^ sýni af rækju frá 5 vinnslustöðum á Vestfjörðum reyndust öll fullnægja alþjóðastöðlum FAO WHO (1982). Mæling á efni sem nefnist indól ng myndast við skemmdir á rækju er sumstaðar nota sem mælikvarði á gæði. Bandaríkin setja t.d- hámark indóls 25 mikro g/100 g við innflutninr' Myndun indóls í ísaðri rækju var rannsökuð við aHl að 12 daga geymslu. Magn þess fór aldrei yf*r " mikró g/100 g þó að rækjan væri talin óvinnsluhæt 1 daga gömul. Ástæður hins lága magns voru taUar kaldur sjór og ísun rækjunnar (1983). Aflað var gagna sem tengdust rækjuveiðum og vinnslu, þ-u 111' um helstu tegundir véla. Samin var kostnaðat áætlun fyrir einfalda rækjuvinnslulínu og gert flæ^1 rit um orkunotkun, vatnsnotkun og nýtingu. Þá var og gerð könnun á frárennsli frá rækjuvinns'u (1983). Rannsóknir á humri Rannsóknir á humri hófust árið 1963 er getðar voru athuganir á svonefndri Fresh-Lock aðferð 11 frystingará humri að beiðni S.H. Niðurstöður vorU neikvæðar (1963). í tilraununum með geislun sjav 420 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.