Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Qupperneq 7

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Qupperneq 7
Lögmaðurinn A. hafði á hendi bifreiðasölu. B. fól hon- um að selja bifreið. Tókst A að koma á sölu og var kaup- andinn C. Samningar urðu um, að C greiddi allt kaup- verð bifreiðarinnar með veðskuldabréfi, sem tryggt var með veðrétti í hinni seldu bifreið og ritaði D á veðskulda- bréf þetta, sem sjálfskuldarábyrgðarmaður. Veðskuldabréf þetta var aldrei þinglesið. Komst C fljótt í vanskil með greiðslu afborgana af skuldabréfinu og innheimta þess með málssókn reyndist að verulegu leyti árangurslaus. I ljós kom, að C var ófjárráða, en D eignalaus. B krafði nú A um skaðabætur vegna þess tjóns, sem hann hefði beðið af þessum skiptum. Hæstiréttur taldi A það til vangæzlu að gæta þess ekki, að C var ófjárráða og að hafa ekkert grennslast eftir greiðslugetu D. Var talið, að óvíst hefði verið, að B hefði samþykkt söluna, ef A hefði gætt skyldu sinnar um að kynna sér þessi atriði og gert B þau Ijós. Þá var A talið það til saka, að í skuldabréfi því sem gefið var út í sambandi við skipti þessi var vísað til lagaákvæða, sem ekki eiga við um veðsetningu lausafjár. Ennfremur var A gefið að sök að hafa ekki séð til þess að veðskulda- bréfið væri þinglesið. Loks var A talinn bera ábyrgð á lélegri hirðu og geymsiu bifreiðarinnar eftir að hún var komin í hans vörzlur sökum vanskila C. Var A talinn fé- bótaskyldur af þessu efni. Hinsvegar var talið, að B ætti ekki rétt á fullum bótum úr hendi A, þar sem hann hefði verið m.jög andaralaus um hagsmuni sína við samninga- gerðina, þótt hann væri þar viðstaddur og því mátt. vera ljóst, að ekkert var vitað um greiðslugetu þeirra C og D. Þá hlaut honum að vera ljós sú áhætta, sem hann tók á sig með því að afhenda bifreiðina án nokkurrar stað- greiðslu. Ennfremur gerði hann enga tilraun til að hirða um bifreiðina eftir að hann vissi að henni hafði verið skilað til A. Hrd. XXV. Bls. 460. 1 dómi þessum virðast koma skýrt fram þær kröfur, sem gera verður til lögmanna, er þeir annast miðlarastörf fyrir umbjóðendur sína, og hins sama verður einnig að 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.