Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1978, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1978, Blaðsíða 46
fræðingafélags íslands 28. apríl 1977. Ideologier og realiteter i islandsk kriminalpolitik, fyrirlestur á ráðstefnu Norðurlandaráðs um refsiviðurlög, en hún var haldin í Danmörku 22.—24. maí 1977. NámskeiS í sakfræði hjá rann- sóknarlögreglu ríkisins, fyrirlestrar og umsjón, 3. nóv. til 17. des. 1977. Lúðvík Ingvarsson: Ritstörf: Athugasemdir við frumvarp til barnalaga. (Óbirt). Athugasemdir við frumvarp til ættleiðingarlaga. (Óbirt). Unnið að undirbúningi að útgáfu Járnsíðu. Fyrirlestrar: Lögfræðileg viðhorf í sambandi við ættleiðingu. Fluttur í Lög- fræðingafélagi islands 19. janúar 1977. Páll Sigurðsson: Ritstörf: Túlkun löggerninga (fjölr., 24 bls.). Nokkur orð um „milliríkjakaup“ (fjölr., 13 bls.). Óbeðinn erindisrekstur (fjölr., 8 bls.). Leigusamningar (fjölr., 42 bls.). Fyrirlestrar um samningarétt, almenna hlut- ann (fjölr., 243 bls.). Sigurður Líndal: Ritstörf: Forelöpige rettsmidler. Konkurs. Pant. Rettergang. Greinar í Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, viðbótarbindi, sem væntanlegt er á árinu 1978. Nokkrar athuganir á þjóðfélagsgerð stjórn- málahreyfinga í Reykjavík 1900—1903. Reykjavík miðstöð þjóðlífs. (Safn til sögu Reykjavíkur). (Reykjavík) 1977, bls. 188—251. Útilífsréttur. Ársrit Úti- vistar 3. Reykjavík 1977, bls. 7—20. Meðhöfundur að frumvarpi til lyfjalaga, frumvarpi til laga um lyfjafræðinga og frumvarpi til laga um aðgang að upp- lýsingum almannastofnana. — Enn fremur unnið að undirbúningi Sögu islands, einkum 3.—5. bindi. Fyrirlestrar: Upphaf flokkaskipunar i Reykjavík. Fluttur 7. apríl á Reykja- víkurráðstefnu 1977. Almannaréttur. Fluttur á ráðstefnu Landverndar um úti- lífsmálefni 30. apríl 1977. íslendingasögur sem heimildir réttarsögu. Fluttur í Vísindafélagi íslendinga 17. febrúar 1978. Stefán Már Stefánsson: Ritstörf: Nauðungaruppboð. Reykjavík 1978 (149 bls.). — Ennfremur unnið að endurskoðun ritsins Lög EBE og undirbúið samningu tveggja ritgerða: Bótaábyrgð stjórnenda í félögum og Bótaábyrgð vegna árekstra á skíðum. FJÁRMÁL: Gjöld Lagastofnunar 1977 voru kr. 634.684 en til ráðstöfunar skv. fjárveit- inku 1977 voru kr. 810.000. Reykjavík, 24. febr. 1978. Sigurður Líndal forstöðumaður. 216

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.