Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1978, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1978, Blaðsíða 45
Fyrirlestrar: Lovgivning mod könsdiskrimination og for tiltak som fremmer ligestilling. Fluttur sem framsöguerindi á ráðstefnu um jafnréttismál í Finn- landi í júni 1977. Gunnar G. Schram: Ritstörf: Um málfrelsi alþingismanna. Úlfljótur 1977, 2. tbl. Um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Tímarit lögfræðinga, 27. árg., 2. hefti. Sérprentun sömu ritgerðar, ásamt ýmsum fylgiskjölum, Örn og Örlygur, Reykjavík 1977. Common Laws for Earth and Mankind. Keynote Paper. Second International Conference on Environmental Future, Reykjavík, júní 1977. (Með Prof. Gary L. Widman). Birtist í „Proceedings of the Conference." London 1978. C. A. Fleischer, Fiskerigrensen, Folkeretten og den Ökonomiske Sone. Tids- skrift for Rettsvitenskap, 1. hefti 1978. (Ritdómur). Ennfremur unnið að eftirtöldum verkefnum: Könnun á norrænni löggjöf um umhverfismál og umhverfisrétti nokkurra annarra landa, m.a. vegna aðildar að samningu lagafrumvarps og greinagerðar um umhverfismál hér á landi. Könnun á ýmsum efnisþáttum í stjórnskipunarrétti, einkum með tilliti til laga- setningar á því sviði síðustu tvo áratugina. Unnið að annarri útgáfu ritsins „Stjórnskipun íslands" eftir Ólaf Jóhannesson, sem út kom 1978. Unnið að gerð kennslurits við lagadeild um þjóðarétt. Fyrirlestrar: Stjórnlögin og þjóðin. Fluttur [ Ríkisútvarpið 24. apríl og 8. maí 1977. The Law of the Sea Policy of lceland. Fluttur á NUU Security Seminar. Reykjavík, maí 1977. Iceland and the Law of the Sea. Fluttur á ráðstefnu Atlantic Association of Young Political Leaders í Reykjavík í ágúst 1977. Jónatan Þórmundsson: Ritstörf: Ideologier og realitter i islansk kriminal- politik, erindi og þáttur í umræðum, Straffesystemer i Norden, NU B 1977: 25, bls. 71—72, 84 og 131—134. Samanburður á afbrotahneigð karla og kvenna, grein í Úlfljóti, 3.—4. hefti 1977. Heftið er rétt ókomið út, þegar þetta er ritað. Kennsluáætlun í refsirétti, 3. útg. aukin og endurbætt (60 bls.). Ritið er síð- búið og kemur ekki út í heild fyrr en í mars á þessu ári. Refsivist, fjölritað hefti (36 bls.). Birtist í Tímariti lögfræðinga síðar á þessu ári. Rangur fram- burður, rangar skýrslur og rangar sakargiftir, fjölritað hefti (21 bls.). Birtist með nokkrum viðbótum í Úlfljóti síðar á þessu ári. Fyrirlestrar í skattarétti, fjölritaðir inngangskaflar um nokkur undirstöðuatriði skattaréttar (34 bls.), gefnir út aftur nokkuð endurbættir. Réttarstaða sakbornings, fjölritaður fyrir- lestur (15 bls.). Auk áðurgetinna ritsmíða var unnið að eftirtöldum verkefnum: Auðgunar- brot og nokkur skyld brot, síðara hefti, var eitt helsta viðfangsefni á þessu tímabili. Ritið, sem verður um 100 bls. að stærð, er væntanlegt fjölritað á þessu ári. Opinbert réttarfar. Unnið var að endurskoðun 1. heftis, er kom út 1972. Jafnframt var unnið að samningu 2. heftis. Bæði heftin eru væntanleg á fyrri helmingi árs 1978. Einnig var unnið að tveimur álitsgerðum á þessu sviði. Fyrirlestrar í skattarétti. Unnið var áfram að könnun nokkurra þátta í skatta- rétti, m.a. vegna álitsgerða. Alþjóðasamningar. Unnið var að allítarlegri könn- un á samningum Sameinuðu þjóðanna um borgaraleg og pólitísk réttindi og um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi og ákvæði þeirra borin saman við íslenskar réttarreglur. Athugun þessi var gerð fyrir utanríkisráðu- neytið. Fyrirlestrar: Samanburður á afbrotahneigð karla og kvenna, sunnudags- erindi í útvarpi 30. janúar 1977. Rangur framburður, fyrirlestur á fundi Lög<- 215

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.