Tímarit lögfræðinga - 01.12.1978, Blaðsíða 50
RIT MENNINGARSJOÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS 1978
Nýtt bindi í Alfræði Menningarsjóðs:
LÆKNISFRÆÐI, eftir Guðstein Þengilsson.
KORTASAGA ÍSLANDS II, eftir Harald Sigurðsson.
Fyrra bindið kom út 1971.
SÖGUR, eftir Þorgils gjallanda. Þetta er IV. bindi í flokknum íslensk
rit — og úrval úr sögum höfundarins.
ÍSLENZKAR ÚRVALSGREINAR III, greinar frá 19. öld eftir 24 höfunda.
Bjarni Vilhjálmsson og Finnbogi Guðmundsson hafa valið efni
þessa ritsafns.
DÝMÆTT LÍF, eftir Jörgen-Frantz Jacobsen, bréf hans, sem William
Heinesen hefur gefið út, en Hjálmar Ólafsson þýtt.
ÞEBULEIKIRNIR, eftir Sófokles. Dr. Jón Gíslason þýddi.
ÍSLENSK PLÖNTUHEITI, eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum.
STUDIA ISLANDICA 36: Flóamannasaga, Gaulverjabær and Haukr
Erlendsson.
ALÞINGISMANNATAL 1845—1975. Lárus H. Blöndal, Ólafur F. Hjartar,
Halldór Kristjánsson og Jóhannes Halldórsson tóku saman.
SAGA REYKJAVÍKURSKÓLA II, eftir Heimi Þorleifsson.
Fyrra bindið kom út 1975.
SJÖTÍU RITGERÐIR I—II. Afmælisrit dr. Jakobs Benediktssonar.
Ársritin:
ANDVARI 1978: Ritstjóri: Dr. Finnbogi Guðmundsson. Aðalgrein ritsins
að þessu sinni er æviþáttur Hermanns Jónassonar alþingismanns
og ráðherra eftir Halldór Kristjánsson. Seinast í heftinu er Efnis-
skrá Andvara 1.—100. árg. 1874—1975, er Guðrún Magnúsdóttir
hefur tekið saman.
ALMANAK um árið 1979. Reiknað hefur og búið til prentunar dr. Þor-
steinn Sæmundsson.
ALMANAK ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS 1979 með Árbók Íslands 1977.
105. árgangur.
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS