Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1979, Side 43

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1979, Side 43
TAFLA 1. Magn alkóhóls (%0 w/v) í blóðsýnum á mismunandi tíma. Tölur í sviga eiga við vikmörk frá mælingargildum. — Glös A, B, A-A og B-B, sjá texta. Nr. GIös A Glös B Glös A-A Glös B-B 1 0,92 (0,82-1,02) 0,89 0,89 0,89 2 0,77 (0,67-0,87) 0,73 0,72 0,71 3 0,66 (0,56-0,76) 0,63 0,62 0,64 4 0,96 (0,86-1,06) 0,91 0,92 0,90 5 1,09 (0,98-1,20) 1,04 1,04 1,05 6 0,86 (0,76-0,96) 0,81 0,80 0,8Ó 7 0,66 (0,56-0,76) 0,66 0,65 0,64 8 1,03 (0,93-1,13) 1,01 0,99 1,01 9 0,83 (0,73-0,93) 0,86 0,86 0,84 10 1,12 (1,01-1,23) 1,04 1,07 1,07 11 1,09 (0,98-1,20) 1,06 1,07 1,05 12 0,80 (0,70-0,90) 0,75 0,77 0,74 13 0,91 (0,81-1,01) 0,90 0,90 0,90 14 0,80 (0,70-0,90) 0,78 0,79 0,75 15 0,85 (0,75-0,95) 0,88 0,85 0,86 16 0,72 (0,62-0,82) 0,72 0,71 0,70 17 1,01 (0,91-1,11) 1,02 1,02 0,96 18 1,36 (1,22-1,50) 1,39 1,32 1,29 19 0,79 (0,69-0,89) 0,76 0,76 0,72 20 0,73 (0,63-0,83) 0,72 0,69 0,70 Meðaltal: 0,90 0,88 0,87 0,86 send í ábyrgðarpósti (flugiiósti) til Isafjarðar og síðan endursend þaðan. Við komu í Rannsóknastofuna voru glösin sett í kæliskáp og geymd þar, uns alkóhól var ákvarðað í blóðsýnunum tveim vikum eftir töku þeirra. Að því loknu var glösunum lokað á ný, merkt C-C ásamt númeri hlutaðeigandi einstaklings og varðveitt áfram í kæli- skápi. Alkóhól var síðan ákvarðað aftur sjö vikum eftir að sýnin höfðu verið tekin. GIös merkt D voru meðhöndluð nákvæmlega á sama hátt og C glös að því undanskildu, að D glös voru send í ábyrgðarpósti (flugpóstur) til Egilsstaða í stað Isafjarðar og magn alkóhóls var einungis ákvarð- 89

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.