Tímarit lögfræðinga - 01.08.1979, Blaðsíða 40
opinberra mála, sem nú liggur fyrir Alþingi.
Hér er átt við lagafrumvarp Finns Torfa Stefánssonar á þskj. nr.
40. Frumvarpsgreinar voru svohljóðandi:
1. gr. Við 61. gr. laga nr. 74 1974 bætist ný málsgrein svohljóðandi:
Handtekinn maður á rétt á skipuðum réttargæslumanni þegar eftir
eftir handtöku og ber þeim, er handtöku framkvæmir, að skýra honum
frá þessum rétti. Réttargæslumaður ber skyldur og réttindi sem verj-
andi eftir 86. gr. Handteknum manni er heimilt eftir handtöku að hafa
samband við ættingja eða aðra vandamenn, nema sérstök ástæða sé
til að ætla að það muni torvelda rannsókn málsins.
2. gr. 1. tölul. 67. gr. laga nr. 74 1974 falli niður.
3. gr. 3. málsliður 1. málsgr. 86. gr. laga nr. 74 1974 orðist svo:
Verjanda er heimilt að tala við sökunaut einslega, þegar hann er í
gæslu, nema dómari hafi sérstakt tilefni til að telja hættu á, að rann-
sókn torveldist fyrir það.
1 4. málslið sömu málsgreinar falli niður orðin: „enda þyki dómara
það hættulaust vegna rannsóknar málsins“.
4. gr. Lög þessi taka þegar gildi.
Frumvarpið sætti þeirri bx-eytingu á Alþingi, að 2. gr. þess var felld
burt, en síðan var það samþykkt og lögin gefin út sem lög nr. 53/1979
um breytingu á lögum nr. 74 1974 um meðfei'ð opinbeiTa rnála.
Að mínu mati er meginefni frumvai’psins í 2. gr. Þar er gert ráð
fyrir afnámi 1. tölul. 67. gr. laganna. Eins og fi’am er komið áður, er
þetta sú gæsluvai’ðhaldsheimild, sem aðallega og næri’i eingöngu er
notuð. Yi’ði þessi tillaga samþykkt, mætti alveg eins leggja niður
gæsluvai’ðhald. Viðfangsefni lögreglu og sakamáladómstóla yi’ði þá
í fi’amtíðinni að fást við „litlu karlana“, en hinir stærri og harðsvíraðri
yrðu nánast friðhelgir og ósnertanlegir.
Um 1. gr. fi’v. er svo sem ekkei’t nema gott að segja. Síðasti máls-
liður er nánast í sami’æmi við það sem tíðkast hefur án lagaskyldu,
þ.e.a.s. tilkynningar til vandamanna. 1. málsliður gæti valdið nokki’-
um framkvæmdaörðugleikum, nema meiningin sé að taka upp fastar
vaktir í’éttargæslumanna, m.a. á lögreglustöðvum landsins. Slíkt er
framkvæmanlegt og gert annars staðar.
Að því er 3. gr. frv. snertii’, er hér nánast um orðalags- og áherslu-
mun að ræða og tel ég nýja oi’ðalagið ekki ganga neitt lengra en rétt-
arfi’amkvæmdin hefur verið og ekki bein ástæða til að amast við því.
86