Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Qupperneq 36
mjög til þess fallin að skerða öryggi í viðskiptum og skapa réttar- óvissu.“ Því má slá föstu í þessum tilvikum sem og öðrum, að dómstólar geri kröfur til þess, að ótvírætt sé í ljós leitt, að skilyrði séu fyrir hendi til að beita reglu 36. gr., áður en dómsúrlausn verður byggð á ákvæðinu. 4.2.5. Þá hefur verið bent á, að ætla megi, að reglu 36. gr. verði beitt um gerðardómsákvæði í samningum, sem talin verða ósanngj örn, t.d. vegna fyrirmæla um, að annar samningsaðili skuli bera allan kostnað af starfi gerðardómsins eða fyrirmæla um, að annar aðilinn skuli tilnefna alla eða meirihluta dómenda í gerðardóminn. 4.3. Önnur tilvik. Nefna má fleiri dæmi um tilvik eða tegundir samninga, þar sem ætla má, að 36. gr. verði frekar beitt en ella. Slíkt verður ekki gert hér, enda hefur slík upptalning takmarkaða þýðingu. Méginmáli skiptir, að dóm- stólar verða að meta hverju sinni, hvort ákvæðið eigi við og byggja svo dómsúrlausnir sínar á niðurstöðum þess mats. 4.4. Dæmi um þýðingu 36. gr. Það er rétt að ítreka hér, að því má slá föstu, að breytingin á 36. gr. 1. nr. 7/1936 að þessu leyti rýmkar möguleika til að víkja til hliðar eða breyta sanmingum eða samningsákvæðum.20) Það er vafamál, hversu mikið þetta svigrúm eykst. Úr því munu dómstólar skera í framíðinni. Það verður vitaskuld ekki með neinni vissu bent á tilteknar dómsúr- lausnir, sem gengið hafa fyrir gildistöku 1. nr. 11/1986, og því slegið föstu, að niðurstaðan hefði orðið önnur, ef regla eins og núgildandi 36. gr. 1. nr. 7/1936 hefði verið í settum lögum. Þó má með rökum bepda á ýmis tilvik, t.d. HRD LVI (1985), bls. 92 og velta því fyrir sér, hvort niðurstaðan hefði orðið sú sama, ef dómurinn hefði gengið eftir gildis- töku 1. nr. 11/1986. Gildi hinnar nýju reglu 36. gr. felst einnig og e.t.v. ekki síður í því, að reglan veitir dómstólum formlega heimild til að víkja samningi til hliðar að öllu leyti eða að hluta, eða breyta honum, heimild sem dóm- stólar hafa að líkindum efnislega haft, en beitt með „bruk av mer eller mindre skjulte og anstrengte teknikker".27) Það má t.d. benda á HRD 26) Greinargerðin, bls. 3. 27) Sjá Kristian Huser: Avtalesensur, bls. 21 og 55. 182
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.