Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 21
til varðskipa og fiskiskipa (útgerða og áhafna) fyrir björgun fiskiskipa, sem stærri eru en 100 rúmlestir. Samkomulagið, sem gert var 16. sept- ember 1986, var einnig undirritað af fulltrúum Farmanna- og fiski- mannasambands íslands og Sj ómannasambands Islands. Tekur það til björgunar, þegar hætta var ekki yfirvofandi, sbr. síðari hluta 2. tl. 1. mgr. 165. gr. sigll. 11. gr. samkomulagsins segir m.a., að forsenda þess, að tilvik falli undir það sé, að bjargendur hafi ekki þurft að leggja sig í teljandi hættu við björgunina. Efni samkomulagsins verður ekki rakið frekar hér, en í því eru á- kvæði um, að mál skuli lagt fyrir gerðardóm, ef ágreiningur rís um, hvort hætta hafi verið yfirvofandi eða hvort bjargendur hafi lagt sig í teljandi hættu. Ætla má, að samkomulag þetta verði til þess að fækka dómsmálum um björgun. 1 framhaldi af samkomulaginu var lagt fyrir Alþing'i frv. þess efnis að samræma reglur laga nr. 25/1967 um Landhelgisgæslu íslands að mestu reglum sigll. um skiptingu björgunarlauna (109. löggjafarþing 1986, Nd. 92. mál, þingskjal 93). Samkvæmt frv. er lagt til, að 12. gr. laga nr. 25/1967 orðist svo: „Nú fær skip eða loftfar Landhelgisgæsl- unnar laun fyrir björgun verðmæta og fer þá um ráðstöfun björgunar- launa eftir ákvæðum laga, þó svo að hluti áhafnar skiptist að réttri til- tölu miðað við föst mánaðarlaun hvers og eins. Hluti Landhelgisgæsl- unnar af björgunarlaunum rennur í Landhelgissjóð.“ Ákvæði þessu er ætlað að gilda um björgun eftir 15. september 1986, enda gildir um- rætt samkomulag frá 16. september 1986. NOKK.UR HLIBSJÓNARRIT Alþingistíðindi. Betænkning nr. 315 1962. Khöfn 1962. Brækhus, Sjur. Bergning. Oslo 1967. Innstilling II fra Sj0lovkomitéen. Oslo 1961. Innstilling III fra Sj0lovkomitéen. Oslo 1961. Ólafur Lárusson. Sjóréttur. Rvík 1951. — Sjóréttur. 2. útg. fjölrituð. Magnús Þ. Torfason annaðist útgáfuna. Rvík 1971. (Tilvitn- unin „Ólafur Lárusson" merkir 2. útg., nema annað sé tekið fram.) SOU 1963:20. Bargarlönens fördelning, sjöförklaring m. m. Stockholm 1963. 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.