Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 43
„Rétt er þó að hafa það í huga, að reglan heimilar dómstólum að taka tillit til aðstæðna, sem upp koma eftir gerð samnings, við mat á því, hvort sanngjarnt er að bera hann fyrir sig. Það sýnist því öldungis óeðlilegt að einskorða heimildina til þess að taka til- lit til „atvika sem síðar komu til“ við þá samninga eina sem gerð- ir eru eftir gildistöku reglunnar. Væri þar um óeðlilega mismun- un að ræða, einkanlega þegar þess er gætt, að setning hinnar nýj u reglu skapar óhjákvæmilega óvissu um tilvist óskráðra réttar- reglna um brostnar forsendur. Rétt er einnig að benda á að í athugasemdum með norska frum- varpinu (NOU: 1979:32 bls. 49) er talið að beita megi reglunum um þessa samninga og að slíkt sé ekki andstætt 97. gr. norsku stjórnarskrárinnar um bann við afturvirkni laga. Á þessa skoð- un er fallist í umsögn norska dómsmálaráðuneytisins um frum- varpið (Ot.prp. nr. 5 bls. 43)“. Með hliðsjón af þessu má gera ráð fyrir, að dómstólar telji sér heim- ilt að beita reglu 36. gr. um samninga, sem gerðir voru fyrir gildistöku laganna. Þetta verður að vera háð mati dómstóla hverju sinni. 8. DÓMAFRAMKVÆMD f DANMÖRKU EFTIR BREYTINGU Á 36. GR. SAMNINGALAGANNA. Því hefur verið haldið fram,37) að lögfesting hinnar nýju ógilding- arreglu í 36. gr. 1. nr. 7/1936 myndi leiða til mikillar fjölgunar mála fyrir dómstólum. Ekki er hægt að slá þessu föstu með neinni vissu. Eðlilegt er að kanna reynslu annarra þjóða í þessu efni. Danir urðu fyrstir til að breyta sínum samningalögum að þessu leyti. Eg hef farið yfir registur í Ugeskrift for Retsvæsen árin 1977 til 1984, þ.e. 8 ár, og kannað, hversu oft komið hefur til álita að beita 36. gr. dönsku samn- ingalaganna, eins og henni var breytt árið 1975. Neðangreint yfirlit sýnir niðurstöður þessarar athugunar. 1977 1978 UFR 1977 bls. 306 (hafnað) UFR 1978 bls. 678 (samþykkt) — — — 798 (samþykkt) — — — 847 (samþykkt) — — - 809 (samþykkt) 37) Sjá Páll Sigurðsson: „Orð skulu standa" í Tímariti lögfræðinga, 2. hefti 1986, bls. 122-123. 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.