Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 46
UFR 1979, bls. 168 (H). Anders Ellegaard Andersen mod Aktiesel- skabet Jyske Bank. Hópur manna H stofnaði hlutafélagið A. Bankinn J lánaði A fé og ábyrgðist erlenda lántöku að auki. H tók á sig sjálfskuldarábyrgð á skuldbindingum A gagnvart J. A varð gj aldþrota og við það var rekstur félagsins seldur B. Þá sömdu H og J um, að H greiddi hluta ábyrgðanna, en eftirstöðvarnar skyldi B yfirtaka sem aðalskuldari, en H vera áfram í sjálfskuldarábyrgð. Síðar veitti J greiðslufrest á greiðslum B, án sam- ráðs við H. Þar kom, að B stöðvaði greiðslur á lánunum til J. Gekk þá J að H á grundvelli sjálfskuldarábyrgðarinnar. Af hálfu H var krafizt lækkunar á kröfu J. Dómurinn taldi, að með hliðsjón af því, að greiðslufresturinn til B hefði ekki aukið skuldbind- ingar H og með hliðsjón af atvikum að öðru leyti, væru ekki efni til að lækka kröfuna með stoð í 36. gr. samnl. UFR 1979, bls. 212 (V.L.). John Rojkjær mod Erik Velling. E hafði starfað á fasteignasölu J. Við ráðningu höfðu þeir samið um, að ef E hætti störfum, skyldi honum óheimilt að stunda fasteignasölu í sveitarfélaginu H í 1 ár og óheimilt að eiga viðskipti við viðskiptamenn J hvar sem þeir væru í 2 ár. Þegar E hætti störfum, féll J frá fyrra at- riðinu. Fyrir lá, að í tveimur tilvikum braut E síðari hluta samkomu- lagsins fyrstu tvö árin eftir ráðningarslitin. 1 dómi var ekki talið, að samkomulagið skerti um of aflahæfi E. Var því ekki talin ástæða til að lækka skaðabótakröfu J, að fjárhæð 10.000 Dkr., með tilvísun til 36. gr. samnl. UFR 1979, bls. 225 (0.L.). Erik Rosendal mod Norbert Marx. S var arkitekt og stundaði fasteignaviðskipti. Hann seldi K, verka- manni, hús, sem áður var í eign S, fyrir 850.000 Dkr. S var ljóst, að K og kona hans áttu eignir að verðmæti 40.000 Dkr., en höfðu saman í árs- tekjur 160.000 Dkr. Þegar K gat ekki staðið í skilum með hluta kaup- verðsins, höfðaði S mál til heimtu þess. K krafðist þess, að samningurinn yrði felldur úr gildi með tilvísun til 36. gr. samnl. Dómurinn taldi vafa- laust, að S, sem vissi um eignir og tekjur K, hefði vitað eða mátt vita, að K gat ekki efnt samningsskyldur sínar. Jafnframt var sannað, að S hafði ekki gefið K nákvæmar upplýsingar um kostnað þann, sem fylgdi því að búa í húsinu auk þess sem ýmis atriði voru röng í upp- gjöri S. Með stoð í þessu var samningurinn á grundvelli 36. gr. samnl. felldur úr gildi að öllu leyti. 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.