Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 50
UFR 1983, bls. 349 (H). Áge Bent Dahlerup mod Frederiksborg Bank A/S. Á var framkvæmdastjóri vínbúðar í eigu I. Bankinn F hafði krafizt trygginga af I vegna allra skulda við bankann. Á gaf út skuldabréf með veði í eign sinni og afhenti fyrir I. I varð gjaldþrota og bankinn gekk að Á. Ekki var talin ástæða til að beita 36. gr. samnl. til lækkunar á kröfum F. UFR 1983, bls. 741 (Odense by- og herredsret). Tommerup St. Andels Elektricitets- og Fjernvarmeforsyning mod Jan Bork. J keypti íbúð nokkra, sem áður var í eigu K. K hafði látið tengja íbúðina við rafmágns- og varmaveitu. Því fylgdu skilmálar um, að eig- andi íbúðarinnar á hverjum tíma skyldi vera félagi í veitufélaginu, sem var samvinnufélag og jafnframt ábyrgjast skuldir eldri eigenda. J var ókunnugt um, að K skuldaði félaginu fé og var talið, með hliðsjón af því að skilmálum hefði ekki verið þinglýst, að það færi í bága við 36. gr. samnl. að krefja J um skuldir K. UFR 1983, bls. 747 (Kjellerup rets dom). Nordania Leasing A/S mod Poul E. Hansen. B fékk til afnota frá N vél á grundvelli fjármögnunarleigusamnings. Hálfu ári síðar var notkun slíkra véla bönnuð. N krafði B um efndir á samningnum. 1 dómi var fallizt á kröfu N og hún ekki talin andstæð 36. gr. samnl. UFR 1983, bls. 753 (Gladsaxe civilrets dom). Nordbo Huse v/Tage S. Nielsen mod M og H. Hjónin M og H keyptu raðhús af N með þeim kjörum, að þau skyldu greiða mánaðarlegar afborganir, en ef vanefndir yrðu, væru þau skyld til að halda greiðslum áfram, þar til N tækist að fá nýjan kaupanda. I kjölfar skilnaðar M og H var samningurinn við N vanefndur, og seldi N raðhúsið öðrum aðilja eftir nokkra vafninga. 1 dómi varð niðurstaðan sú, að samningsákvæði þetta væri ekki andstætt 36. gr. samnl. UFR 1983, bls. 841 (0.L.). M mod H. 1 þessum dómi var 36. gr. samnl. beitt með þeim hætti, að skyldur M samkvæmt eignaskiptasamningi voru minnkaðar. (Sjá til hliðsjón- ar UFR 1982, bls. 700). 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.