Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 8
Arnljótur Björnsson prófessor: NÝJU SIGLINGALÖGIN I BJÖRGUN EFNISYFIRLIT 1. Lagaheimildir um björgun ................................... 154 2. Aðdragandi breytinga á björgunarreglum sigll. 1963 155 3. Yfirlit yfir helstu breytingar frá reglum sigll. 1963 156 4. Björgunarhugtakið ..............................................158 5. Sérregla um „litla" liættu..................................... 159 5.1. Efnisskipan 165. gr. sigll................................ 159 5.2. Efni sérreglunnar ........................................ 160 5.3. Gildissvið sérreglunnar................................... 160 5.4. Rök fyrir sérreglunni .................................... 161 6. Skipting björgunarlauna........................................ 163 7. Lokaorð ....................................................... 165 1. LAGAHEIMILDIR UM BJÖRGUN Réglui’ varðandi björgun eru í þrennum íslenskum lögum: siglinga- lögum nr. 34/1985, lögum nr. 18/1976 um bátaábyrgðarfélög og lögum nr. 25/1967 um Landhelgisgæslu Islands. Aðalbjörgunarreglurnar eru í siglingalögunum, nánar tiltekið í 8. kafla þeirra (163.-170. gr.). Ákvæði sigll. nr. 56/1914 og sigll. nr. 66/1963 um björgun voru í sam- ræmi við önnur norræn siglingalög og alþjóðasamning, er gerður var í Briissel 23. september 1910. Meira en 40 ríki eru aðilar að samningnum, en Island er ekki meðal þeirra. Helstu siglingaþj óðir heims haga lögum sínum eftir alþjóðasamningnum og eru því björgunarreglur þeirra í að- alatriðum eins. Á 7. áratugnum breyttu grannríki okkar á Norðurlöndum reglum siglingalága um skiptingu björgunarlauna o.fl., en samkvæmt Briissel- samningnum um björgun er aðildarríkjum í sjálfsvald sett, hvernig þau haga lagareglum sínum um skiptingu björgunarlauna. Við sama tæki- færi var björgunarhugtakið rýmkað. Var rýmkunin talin vera í betra 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.