Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Qupperneq 40

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Qupperneq 40
er fyllilega sanngjarnt, en það er Ijóst að hann gefur fleiri færi á sér til gagnrýni en hinir tveir. Það hefur komið fram áður að stundum hefur ákafi hans við að koma hugmyndum sínum á framfæri borið nákvæmnina ofurliði. Hann vinnur því ekki alltaf nægilega úr þeim og gefur þannig á sér höggstað. Hér skulu nefnd tvö atriði sem bæði snerta grundvallaratriði í kenningum hans. Hið fyrra er greinargerð hans fyrir hugtökunum „réttur“ og „skylda“. Hann hafnar því, eins og Hágerström og Olivecrona, að til séu staðreyndir sem samsvari þessum hugtökum. Hann leysir málið hins vegar þannig, að þegar talað sé um rétt einhvers merki það aðeins, að viðkomandi einstaklingur geti gangsett réttarskipunina og látið hana vinna fyrir sig. Þetta sé ekki vegna þess að einstaklingurinn eigi einhvern rétt sem standi utan við réttarskipunina sjálfa, heldur vegna þess að með þess- um hætti bregðist réttarskipunin eins við við sams konar aðstæður. Þegar betur er að gáð verður ekki annað séð en að Lundstedt falli í sömu gryfju og pósitívistarnir sem hann er að gagnrýna. Hann einfaldlega skýrir hugtökin með vísan til tiltekinna staðreynda, þ.e. þeirra að maður getur beitt réttarskipuninni sér til hagsbóta. Hér má sem fyrr benda á að rétturinn getur ekki falist í þeirri staðreynd að menn geta látið réttarskipunina vinna fyrir sig á tiltekinn hátt, þar sem hann sé forsenda fyrir því að þetta sé unnt. Þetta er aðeins umorðun á kenningum pósitívistanna og það sem verra er, miklu ónákvæmari útgáfa. Lundstedt telur að dómarinn, sem stendur frammi fyrir því að leysa úr tilteknu ágreiningsefni, hafi lítið sér til leiðsagnar. Lögin sjálf séu óljós viðmiðun, og enn síður sé dómaranum fært að hafa til leiðsagnar það sem hann telur best samræmast réttlætinu. Vísast til þess sem sagt var hér að framan í þessu sambandi. Lundstedt telur að hafa beri það til hliðsjónar sem hann kallar félagslega velferð. Með því á hann í grófum dráttum við það sem hann telur alla, sem náð hafa til- teknu þróunarstigi, þrá, svo sem fæði, klæði, menntun o.s.frv. Þeim sem fara með löggjafar- og dómsvald ber í störfum sínum að hafa hliðsjón af því hvað tryggi best félagslega velferð. Satt að segja er Lundstedt ekki ýkja frumlegur að þessu leyti, og þegar betur er að gáð kemur í Ijós að margir hafa sett fram svipaðar hugmyndir á undan honum. Þannig talar enski heimspekingurinn Jeremy Bentham um sem mesta mögulega hamingju fyrir sem flesta.53 Bandaríski 53 Bentham, J.: An Introduction to the Principles of Morals and Legislation, í The English Philosophers from Bacon to Mill, Ritstýrt af Brutt, E., N.Y. 1967, s. 791—852, (einkum s. 791—852), 170
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.