Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Side 45

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Side 45
Dæmi A 1.000.000 □ 900.000 800.000 700.000 600.000 p4 500.000 400.000 300.000 200.000 100.000 0 1 N 1 \ N \, 3^ \N 3. \. 1 \ ‘\1 >^. \! *< 1—1 »—< »—#-^o 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Sök slasaða 9 AÖferð I, baslur frá hinum skaöabólaskylda O AÖferÖ II, bætur frá hinum skaÖabótaskylda I AÖferÖ I, heildarfjárhasð bóta □ AðferÖ II, heildarfjárhæÖ bóu Línurit þetta sýnir, hver áhrif sök slasaða hefur á greiðslur bóta samkvæmt dæmi A, ann- ars vegar eftir aðferð I og hins vegar aðferð II. M.a. sést, að eftir aðferð I myndi iiinn skaðabótaskyldi engar bætur þurfa að greiða, ef sök slasaða er metin 60% eða meiri. Einnig sést, að við aðferð II lækka bætur frá hinum skaðabótaskylda í réttu hlutfalli við sök slasaða, þar til sök telst vera 100%. Aðferð III er hagstæðust tjónþola, en hann getur krafið hinn skaða- bótaskylda um helming heildartjónsins og auk þess innheimt að fullu tryggingarbætur og slysalaun. Samkvæmt almennri reglu skaðabóta- réttar getur heildarkrafa tjónþola þó ekki orðið hærri en sem nemur tjóni því, sem hann hefur orðið fyrir, sjá dæmi B, aðferð III. Aðferð III hefur aldrei verið beitt hér á landi um þær bætur, sem hér eru til umræðu, sjá hins vegar ákvæði um summutryggingu í 2. mgr. 25. gr. laga nr. 20/1954 um vátryggingarsamninga.2 Þykir því ekki ástæða til að fjölyrða um hana á þessum vettvangi. Spurningin um, hverja aðferð skuli nota, getur einnig skipt miklu fyrir þriðja mann (t.d. slysatryggjanda), sem greitt hefur tjónþola bætur og á endurkröfurétt á hendur hinum bótaskylda. Um það efni verður hins vegar ekki fjallað, vegna þess að yfirleitt er slíkur endur- kröfuréttur ekki fyrir hendi í málum sem þessum eða honum er ekki beitt. 2 Reglan um summutryggingu í 2. mgr. 25. gr. laga nr. 20/1954 getur þó veitt tjónþola meiri rétt en uppgjör eftir aðferð III. 175

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.