Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Blaðsíða 45
Dæmi A 1.000.000 □ 900.000 800.000 700.000 600.000 p4 500.000 400.000 300.000 200.000 100.000 0 1 N 1 \ N \, 3^ \N 3. \. 1 \ ‘\1 >^. \! *< 1—1 »—< »—#-^o 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Sök slasaða 9 AÖferð I, baslur frá hinum skaöabólaskylda O AÖferÖ II, bætur frá hinum skaÖabótaskylda I AÖferÖ I, heildarfjárhasð bóta □ AðferÖ II, heildarfjárhæÖ bóu Línurit þetta sýnir, hver áhrif sök slasaða hefur á greiðslur bóta samkvæmt dæmi A, ann- ars vegar eftir aðferð I og hins vegar aðferð II. M.a. sést, að eftir aðferð I myndi iiinn skaðabótaskyldi engar bætur þurfa að greiða, ef sök slasaða er metin 60% eða meiri. Einnig sést, að við aðferð II lækka bætur frá hinum skaðabótaskylda í réttu hlutfalli við sök slasaða, þar til sök telst vera 100%. Aðferð III er hagstæðust tjónþola, en hann getur krafið hinn skaða- bótaskylda um helming heildartjónsins og auk þess innheimt að fullu tryggingarbætur og slysalaun. Samkvæmt almennri reglu skaðabóta- réttar getur heildarkrafa tjónþola þó ekki orðið hærri en sem nemur tjóni því, sem hann hefur orðið fyrir, sjá dæmi B, aðferð III. Aðferð III hefur aldrei verið beitt hér á landi um þær bætur, sem hér eru til umræðu, sjá hins vegar ákvæði um summutryggingu í 2. mgr. 25. gr. laga nr. 20/1954 um vátryggingarsamninga.2 Þykir því ekki ástæða til að fjölyrða um hana á þessum vettvangi. Spurningin um, hverja aðferð skuli nota, getur einnig skipt miklu fyrir þriðja mann (t.d. slysatryggjanda), sem greitt hefur tjónþola bætur og á endurkröfurétt á hendur hinum bótaskylda. Um það efni verður hins vegar ekki fjallað, vegna þess að yfirleitt er slíkur endur- kröfuréttur ekki fyrir hendi í málum sem þessum eða honum er ekki beitt. 2 Reglan um summutryggingu í 2. mgr. 25. gr. laga nr. 20/1954 getur þó veitt tjónþola meiri rétt en uppgjör eftir aðferð III. 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.