Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Blaðsíða 50
Frá Dómarafélagi Islands SKÝRSLA STJÓRNAR DÓMARAFÉLAGS ÍSLANDS STARFSÁRIÐ 1987-1S88, LÖGÐ FRAM Á DÓMARA- ÞINGI 3.-4. NÓVEMBER 1988 I. STJÓRN DÓMARAFÉLAGS ÍSLANDS. Aðalfundur Dómarafélags íslands árið 1987 var haldinn á Hótel Sögu 12. og 13. nóvember. Þá voru eftirtaldir kjörnir I stjórn félagsins: Friðgeir Björns- son, yfirborgardómari, formaður; Friðjón Guðröðarson, sýslumaður; Haraldur Henrýsson, sakadómari; Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður; Valtýr Sigurðs- son, borgarfógeti. Varastjórn: Már Pétursson, sýslumaður og bæjarfógeti; Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari. Stjórnin kaus Friðjón varaformann, Harald ritara og Valtý gjaldkera. Stjórn- in hefur haldið 8 bókaða fundi á starfsárinu. II. SKIPUN í DÓMARAEMBÆTTI. Eftirtaldir hafa verið skipaðir í dómaraembætti á starfsárinu: 1. 1. 1988 Valtýr Sigurðsson, borgarfógeti; 1. 1. 1988 Sveinn Sigurkarlsson, héraðsdómari; II. 2. 1988 Benedikt Blöndal, hæstaréttardómari. III. LAUSN FRÁ EMBÆTTUM. Eftirtaldir hafa fengið lausn frá embættum: 1. 1. 1988 Magnús Torfason, hæstaréttardómari; 1. 6. 1988 Barði Þórhallsson, bæjarfógeti; 1. 9. 1988 Sig- urður Helgason, bæjarfógeti og sýslumaður. IV. SETNING í EMBÆTTI. Eftirtaldir hafa verið settir í embætti á starfsárinu og eru við lok þess: 1. 2. 1988 Þorsteinn Skúlason, héraðsdómari; 1. 2. 1988 Ólafur K. Ólafsson, bæjarfógeti; 15. 3. 1988 Tryggvi Gunnarsson, borgardómari; 1. 5. 1988 Gréta Baldursdóttir, borgarfógeti; 1. 9. 1988 Haraldur Henrýsson, hæstaréttardómari; 1. 9. 1988 Hjörtur Aðalsteinsson, sakadómari; 1. 9. 1988 Sigurður Helgason, bæjarfógeti og sýslumaður. V. FÉLAGSMENN. í 2. gr. laga Dómarafélags íslands er kveðið á um það hverjir séu félags- menn. Að dómarafulltrúum frátöldum ræður skipun félagsaðild. Hins vegar hefur ætíð verið litið svo á að settir dómarar ættu aðild að félaginu og þeir 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.