Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Blaðsíða 44
Dæmi A: Dæmi B: Slasaði fær: Skaðabætur frá „tjónvaldi“.............. 100.000 kr. Aðrar bætur............................. 400.000 kr. 600.000 kr. Alls 500.000 kr. 600.000 kr. Aðferð II: Fjártjón slasaða alls 1.000.000 kr. 1.000.000 kr. Aðrar bætur alls (bætur frá Tryggingast., slysalaun og bætur samnings- eða lög- bundinnar slysatryggingar) . . 400.000 kr. 600.000 kr. 600.000 kr. 400.000 kr. Hinn skaðabótaskyldi greiðir 50% 300.000 kr. 200.000 kr. Slasaði fær: Skaðabætur frá ,,tjónvaldi“ 300.000 kr. 200.000 kr. Aðrar bætur 400.000 kr. 600.000 kr. Alls 700.000 kr. 800.000 kr. Aðferð III: Fjártjón slasaða alls 1.000.000 kr. 1.000.000 kr. Hinn skaðabótaskyldi greiðir 50% 500.000 kr. sem í dæmi B lækkar þó í 400.000 kr. Slasaði fær: Skaðabætur frá „tjónvaldi“ 500.000 kr. 400.000 kr. Aðrar bætur 400.000 kr. 600.000 kr. Alls 900.000 kr. 1.000.000 kr. Aðferð I er hagstæðust hinum skaðabótaskylda, því að segja má, að þá séu tryggingarbætur og slysalaun honum einum í hag. Sé aðferð II notuð, njóta hinn bótaskyldi og tjónþoli báðir góðs af tryggingar- bótum. Tjónþoli fær þá í sinn hlut meira en eftir aðferð I, en þó ekki fullar bætur fyrir tjón sitt. Á línuriti er sýnt, hver áhrif sök slasaða hefur á greiðslur bóta samkvæmt dæmi A, annars vegar eftir aðferð I og hins vegar aðferð II. Sést m.a., að hinn skaðabótaskyldi myndi engar bætur þurfa að greiða, ef sök slasaða er metin 60% eða meiri og aðferð I er beitt (en sú var raunin í H 1982, 1440, sem fyrr er getið). Línuritið sýnir einnig, að við aðferð II lækka bætur frá hinum skaðabótaskylda smám saman, þar til eigin sök slasaða telst vera 100%. 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.