Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Page 44

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Page 44
Dæmi A: Dæmi B: Slasaði fær: Skaðabætur frá „tjónvaldi“.............. 100.000 kr. Aðrar bætur............................. 400.000 kr. 600.000 kr. Alls 500.000 kr. 600.000 kr. Aðferð II: Fjártjón slasaða alls 1.000.000 kr. 1.000.000 kr. Aðrar bætur alls (bætur frá Tryggingast., slysalaun og bætur samnings- eða lög- bundinnar slysatryggingar) . . 400.000 kr. 600.000 kr. 600.000 kr. 400.000 kr. Hinn skaðabótaskyldi greiðir 50% 300.000 kr. 200.000 kr. Slasaði fær: Skaðabætur frá ,,tjónvaldi“ 300.000 kr. 200.000 kr. Aðrar bætur 400.000 kr. 600.000 kr. Alls 700.000 kr. 800.000 kr. Aðferð III: Fjártjón slasaða alls 1.000.000 kr. 1.000.000 kr. Hinn skaðabótaskyldi greiðir 50% 500.000 kr. sem í dæmi B lækkar þó í 400.000 kr. Slasaði fær: Skaðabætur frá „tjónvaldi“ 500.000 kr. 400.000 kr. Aðrar bætur 400.000 kr. 600.000 kr. Alls 900.000 kr. 1.000.000 kr. Aðferð I er hagstæðust hinum skaðabótaskylda, því að segja má, að þá séu tryggingarbætur og slysalaun honum einum í hag. Sé aðferð II notuð, njóta hinn bótaskyldi og tjónþoli báðir góðs af tryggingar- bótum. Tjónþoli fær þá í sinn hlut meira en eftir aðferð I, en þó ekki fullar bætur fyrir tjón sitt. Á línuriti er sýnt, hver áhrif sök slasaða hefur á greiðslur bóta samkvæmt dæmi A, annars vegar eftir aðferð I og hins vegar aðferð II. Sést m.a., að hinn skaðabótaskyldi myndi engar bætur þurfa að greiða, ef sök slasaða er metin 60% eða meiri og aðferð I er beitt (en sú var raunin í H 1982, 1440, sem fyrr er getið). Línuritið sýnir einnig, að við aðferð II lækka bætur frá hinum skaðabótaskylda smám saman, þar til eigin sök slasaða telst vera 100%. 174

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.