Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Side 21

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Side 21
Páll Hreinsson lauk embæítisprófi í lög- frœði frá Háskóla íslands vorið 1988 og hefur verið fulltrúi yfirborgardómarans í Reykjavík frá þeim tíma. Páll Hreinsson: SÉRSTAKT HÆFI DÓMARA - Dómur Hæstaréttar 9. janúar 1990 - Grein þessi er byggð á erindi sem flutt var á fundi dómara og fulltrúa í Borgardómi Reykjavíkur hinn 26. janúar 1990. EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. SÉRSTAKT HÆFI DÓMARA 3. MARKMIÐ HINNA SÉRSTÖKU HÆFISREGLNA 4. ÖNNUR LÖGSKÝRINGARSJÓNARMIÐ VIÐ TÚLKUN 7. TL. 36. GR. EML. 4.1 Hagsmunir þeir er valda vanhæfi 4.1.1 Hagsmunir dómarans 4.1.2 Einstaklegir hagsmunir 4.1.3 Mikilvægi hagsmunanna 4.1.4 Tengsl dómarans viö hagsmunina 4.1.5 Mat á því hvort tengsl dómara viö tiltekna hagsmuni af úrlausn máls teljist vanhæfis- ástæöa 4.2 Árekstur hagsmuna 4.3 Starfsheiður dómara 4.4 Hagsmunir þess er veldur vanhæfi dómara 4.5 Samanburðarskýring við Mannréttindasáttmálann 4.6 Orðalag lokamálsliðar 7. tl. 36. gr. eml. 4.7 Gagnstæð sjónarmið 5. HVERS VEGNA VÉK DÓMARAFULLTRÚINN EKKI SÆTI í MÁLINU? 5.1 Sama embættismanni falið með lögum að fara með ósamþýðanleg störf 5.2 Síðari tíma þróun 6. Á HVAÐA SJÓNARMIÐUM ER HIN NÝJA TÚLKUN BYGGÐ? 6.1 Forsendur Hæstaréttar 6.2 Forsendur Mannréttindanefndar Evrópu 7. HVERS VEGNA ER EKKINÆG TRYGGING FYRIR ÓHLUTDRÆGNIDÓMARA VIÐ SLÍKAR AÐSTÆÐUR? 7.1 Huglægir hagsmunir 7.2 Árekstur starfsskyldna 7.3 Dómari í starfstengslum við annan aðilann 7.4 Dómari hefur kynnst máli einhliða áður en það kemur til dóms 7.5 Dómari hefur tjáð sig um málið áður en það kemur til dóms 7.6 Deilur aðila og dómara 219

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.