Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Blaðsíða 69

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Blaðsíða 69
FYLGISKJAL I SEND Föstudaginn 24. ágúst 1990 sat ég fund í SEND sem er skammstöfun fyrir Samarbetsorganet för Efterutbildning av Nordiska Domare. Aðalefni fundarins var fyrirhugað norrænt námskeið fyrir dómara í Tromsö 4.-7. september 1991. A fundi SEND í febrúar sl. var ákveðið að næsta námskeið fyrir dómara skyldi fjalla um hagnýt atriði varðandi einkamálaréttarfar og meðferð einkamála einkum þau er lúta að skilvirkri og markvissri afgreiðslu mála. Þá skyldi og fjallað um atriði er snerta reglur sem koma kunna til álita við meðferð einkamála. Upphaflega var ætlunin að námskeið þetta yrði í Þrándheimi en ákveðið hefur verið að halda það í Tromsö. A fundinum voru tillögur vinnuhóps um framkvæmd námskeiðsins lagðar fram og fylgja þær með í ljósriti. Mönnum leist vel á tillögur nefndarinnar og voru sammála um að æskilegt væri að taka fyrir ýmis aðkallandi vandamál, bera saman bækur sínar og skiptast á skoðunum um hin daglegu vandamál fremur en stefna að mjög fræðilegum erindum og umræðum. Tilkynningar um þáttöku þurfa að berast fyrir aprílmánuð 1991. Um kostnað er ekki vitað að svo stöddu en bréf munu berast um það fljótlega. Reiknað er með að þátttakendur verði 40-50 . Spurt var hvort íslendingar hefðu áhuga á þáttöku í námskeiði þessu. Ég taldi víst að áhugi væri fyrir hendi en að svo komnu máli væri ekkert hægt að segja frekar þar sem við værum svo nýkomnir að þessu máli. Þá var rætt um „utbytestjánstgöring" en fram kom að stofnun sú er fjallar um eftirmenntun dómara í Noregi mun greiða fyrir heimsókn tveggja dómara, annars til Danmerkur og hins til Svíþjóðar á næstunni og er hér um 3-5 daga dvöl að ræða þar sem menn heimsækja dómstól og fylgjast með meðferð mála og ræða við starfsfélaga sína. Vegna Norræna lögfræðingamótsins fóru mun færri í slíkar ferðir í ár en í upphafi stóð til en fram kom að 8-10 Norðmenn muni fara á næsta ári. Fram kom almennur áhugi manna á auknum samskiptum af þessu tagi og eru til að mynda Finnar áhugasamir um að komast í slíkar heimsóknir til Svíþjóðar. Allan V. Magnússon 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.