Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Síða 20

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Síða 20
4. Flokkun réttarreglna í meginlandsréttinum er tilhneiging til að byggj a nokkuð á skiptingu réttarins í opinberan rétt og einkarétt. Þessari skiptingu er hafnað bæði í Common law og sósíalískum rétti. í Common law er hins vegar byggt á annars konar skiptingu réttarins í það sem kallað er common law í þrengri merkingu, þ.e. fordæmisrétt- ur, og equity, þ.e. reglur sem taldar eru byggja á sanngirni eða réttlæti. 5. Lagamálið - hugtakaforði Sameiginleg söguleg arfleifð fransks og þýsks réttar gerir það að verkum að hið lögfræðilega tungumál, lagamálið ef svo má að orði komast, er náskylt. Hins vegar er lagamálið í Common law ríkjum á marga lund mjög ólíkt, sem veldur því að menn eiga oft erfitt með að tala saman. Sem dæmi má nefna ýmis hugtök úr ensku lagamáli sem eiga sér ekki beinar hliðstæður í meginlandsréttinum, eins og „consideration“ og „equity“, sem áður hafa verið nefnd. 9. LOKAORÐ Hér að framan hafa verið reifuð nokkur atriði sem snerta gildi samanburðar- lögfræðinnar, aðferðir hennar og skiptingu heimsins í réttarkerfi. Fram hefur komið að skiptar skoðanir eru meðal manna um gildi greinarinnar sem sjálfstæðrar fræðigreinar og aðferðir hennar eru um sumt ómarkvissar. Þá hefur komið fram að hvorki er fullt samkomulag um það með hvaða hætti beri að skipta heiminum í réttarkerfi, né um þau atriði sem reisa ætti slíka skiptingu á. Engu að síður verður að telja gildi samanburðarlögfræðinnar umtalsvert. Þær aðferðir sem þróast hafa innan hennar nýtast í öðrum greinum lögfræðinnar þar sem leitað er fyrirmynda í rétti annarra þjóða og auðvelt er að benda á augljós not af greininni. Mestu varðar þó þýðing greinarinnar sem kennslugreinar í háskóla þar sem menntunargildi hennar verður ekki dregið í efa. 218
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.