Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Blaðsíða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Blaðsíða 6
Jón Finnbjörnsson lauk prófi frá lagadeild Háskóla íslands vorið 1983. Hann stundaði nám ísjórétti ogsjóvátryggingarétti við Nordisk Institutt for Sjprett í Osló 1983- 1984 og ískaðabóta- og vátryggingarétti við Ludwig-Maximilians háskólann í Miinchen 1988-1989. Jón hefurstarfað sem fulltrúi yfirborgarfógelans í Reykjavík, aðstoðarmaður hœstarétlardómara og setlur héraðsdómari í Kópavogi. Hann er nú settur héraðsdómari á Keflavíkurflugvelli. Jón Finnbjörnsson: SKAÐSEMISÁBYRGÐ EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. ELDRI RÉTTUR 3. NÝ LÖGGJÖF - LÖG NR. 25, 27. MARS 1991 3.1 Tilskipun Evrópubandalagsins 3.2 Islensku lögin 4. MEGINATRIÐI LAGANNA OG TILSKIPUNARINNAR 4.1 Gildissvið 4.2 Hvenær er hlutur skaðlegur 4.3 Bótaskyldir aðilar og endurkröfur þeirra í milli 4.4 Undanþágur frá ábyrgð 4.5 Fyrning 4.6 Sönnunarreglur 4.7 Takmörkun ábyrgðar INNGANGUR Skaðsemisábyrgö' er eitt af þeim réttarsviðum sem hvað örast hefur þróast á áratugunum eftir seinni heimsstyrjöld. Sívaxandi fjöldaframleiðsla iðnaðarvarn- ings og verslun hefur leitt athyglina að ýmsum vandamálum tengdum gölluðum framleiðsluvörum, sem hefðbundnar lausnir kauparéttar og skaðabótaréttar leysa ekki á viðunandi hátt. Mest og örust hefur þróun þessa réttarsviðs verið í Bandaríkjunum, en einnig í Evrópu hefur athygli lögfræðinga í auknum mæli beinst að því. Hér er ekki verið að segja að reglur kaupalaga um galla á söluhlut séu ófullnægjandi. Það er málefni sem ekki verður fjallað um hér. Hins vegar getur 1 Orðið skaðsemisábyrgð er hér notað um það sem á tungumálum nágrannalanda okkar heitir produktansvar, product liability, Produktenhaftung. Arnljótur Björnsson notar þetta orð í grein sinni íTímariti lögfræðinga, 2. tbl. 1989, og það prýðir nú heiti laga nr. 25/1991. 228
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.