Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Blaðsíða 44
dómsmálaráðherra Nordrhein-Westfalen dr. Rolf Krumsiek þingið. Formaður Dómarasambands Þýskalands er dr. Franz Joseph Pelz. Dagskrá þingsins var það fjölbreytt að of langt mál yrði að geta allra þeirra fyrirlestra sem þar voru fluttir. Starfaði þingið í 4 deildum og voru fyrirlestrar fluttir samtímis í þeim öllum þannig að þátttakendur urðu að velja á milli deilda. Á þinginu komu greinilega fram áhyggjur vegna dómstólanna í löndum fyrrverandi Austur-Þýskalands. Við sameiningu landanna varð að samkomulagi að enginn dómari eða saksóknari Austur-Þýskalands héldi áfram störfum án þess að ferill viðkomandi yrði kannaður. Þessari könnun er að mestu lokið í einu sambandslandanna þ. e. Saxlandi og voru um 50% þeirra sem könnunin tók til endurráðnir. Þeir sem ekki voru taldir hæfir voru leystir frá störfum með 60% launa í 6 mánuði. Eftir megni hefur verið reynt að manna dómstóla landsins með dómurum frá fyrrum Vestur-Þýskalandi. í Berlín var lögsagnarumdæmi borgar- innar einfaldlega breytt þannig að það tók yfir alla borgina og sinna því nú þeir dómarar sem störfuðu í vesturhlutanum. Vinnuálag dómara hefur verið gífur- legt af þessum sökum. Talið er að könnun á ferli dómara ljúki á 2 til 3 árum. D. Stjórn Dómarafélags Danmerkur sendi boð um þátttöku í dómaraþingi þar í landi þann 4. og 5. október. Friðgeir Björnsson yfirborgardómari sótti þingið fyrir hönd félagsins. E. Nordisk Institut for Sjórett boðaði til norrænnar dómararáðstefnu í sjórétti dagana 30. september til 1. október í Turku í Finnlandi. Þátttakendur voru Bjarni K. Bjarnason hæstaréttardómari, sem sótt hefur ráðstefnur af þessu tagi um árabil, og Friðgeir Björnsson yfirborgardómari. VII. Staða Dómarafélags íslands og framtíð Á síðasta dómaraþingi var samþykkt tillaga þess efnis að stjórn félagsins ásamt stjórn Sýslumannafélags íslands og stjórn Dómarafélags Reykjavíkur undirbyggi breytingu á lögum félagsins vegna gildistöku aðskilnaðarlaga 1. júlí 1992. Þessari vinnu stjórna félaganna er nú lokið og liggja tillögur að breytingum á lögum félagsins fyrir aðalfundi félagsins. Talsvert mikill tími hefur farið í undirbúa þessa lagabreytingu. Allar leiðir voru kannaðar til að halda félaginu sem mest saman. Nái hins vegar lagabreyting sú sem nú liggur fyrir fram að ganga mun verða mikil breyting á Dómarafélagi íslands þar sem ráð er fyrir því gert að stór hluti félagsmanna gangi úr félaginu. Stjórn félagsins svo og stjórn Sýslumannafélags íslands eru hins vegar sammála um að rétt sé að stíga þetta skref nú í tilefni gildistöku laga tim aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði. Það er mat stjórnarinnar að hugmyndin um dómsmálaþing sem vettvang 266
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.