Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Qupperneq 18

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Qupperneq 18
verið æði erfitt að sýna fram á svo óyggjandi sé einhverjar aukaverkanir lyfja svo dæmi sé tekið.28 4.7 Takmörkun ábyrgðar Ábyrgð samkvæmt tilskipun Evrópubandalagsins er að hluta til takmörkuð. Um kröfur vegna líkamstjóns eða dauða er sett allsherjartakmörkun, þ.e. bótafj árhæð vegna allra slíkra krafna er rísa vegna sama ágalla sömu vöru verður hæst samanlagt 70 milljónir ECU.29 Fáist allar kröfur ekki fullgreiddar með þessari fjárhæð skulu þær sæta hlutfallslegri lækkun. Takmörkun ábyrgðar gildir einungis um ábyrgð samkvæmt lögunum, þannig að þeir er þurfa að sæta takmörkun kunna að byggja kröfur sínar jafnframt á eldri reglum. Þessi takmörkun ábyrgðar er lögfest hér með 8. gr. laganna. Er takmörkunin ákveðin í ECU, þannig að gengisþróun kallar ekki á sérstaka endurskoðun. í tilskipun Evrópubandalagsins er ennfremur ákveðin eins konar eigin áhætta tjónþola, 500 ECU,30 vegna tjóns á munum. Þessa eigin áhættu er ekki að finna í íslensku lögunum. Ákvæðið um eigin áhættu er raunar ófrávíkjanlegt í tilskipun Evrópubandalagsins, en Island er skiljanlega ekki bundið af því. Vafi er um hvort allsherjartakmörkun hafi verulega þýðingu. Ljóst er að vátryggingafélög setja mun lægri vátryggingarfjárhæð á ábyrgðartryggingar en hámarksábyrgðin má lægst vera samkvæmt tilskipuninni. Þá hefur takmörkun við munatjón um 30-40.000 krónur varla mikla þýðingu, auk þess sem framleið- endum er fyrst og fremst hagur að því að bótauppgjör vegna skaðsemistjóns gangi hljóðlega fyrir sig. Þeim kann að vera hagur að því í sumum tilfellum að bera ekki fyrir sig ákvæði um eigin áhættu. 28 Sjá í þessu sambandi N.Rt. 1974, 1060, en hér var ekki talið sannað orsakasamhengi milli hjartaáfalls ungrar konu og lyfs er hún hafði neytt. C.A. Fleischer gagnrýnir dóminn harkalega í afmælisriti Kristen Andersen, Rett og humanisme á bls. 169. 29 Liðlega 5 milljarðar ísl. króna skv. gengi 14. október 1991. 30 Liðlega 36.000 fsl. krónur. HEIMILDIR Arnljótur Björnsson: Kaflar úr skaðabótarétti, Reykjavík 1990. Gert Briiggemeier og Norbert Reich: Die EG-Produkthaftungs-Richtlinie 1985 und ihr Verháltnis zur Produzentenhaftung nach paragr. 823 Abs. 1 BGB, Zeitschrift fur Wirtschafts- und Bankrecht, 1986, 149. Herbert Buchner: Neuorientierung des Produkthaftungsrechtes? Auswirkungen der EG- Richtlinie auf das deutsche Recht, Der Betrieb, 1988, 32. Erwin Deutsch: Unerlaubte Handlungen und Schadensersatz, Köln 1987. Erwin Deutsch: Die neue Entscheidung des BGH zur Aids-Haftung, NJW 1991, 1937. 240
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.