Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Blaðsíða 56
NÝ LÖG DÓMARAFÉLAGS ÍSLANDS 1. gr. Félagið heitir Dómarafélag íslands 2. gr. Félagar eru hæstaréttardómarar og héraðsdómarar. Þeir félagar, sem látið hafa af störfum fyrir aldurs sakir eða heilsubrests, teljast félagsmenn nema þeir óski eftir að víkja úr félaginu. Dómarafulltrúar, sem náð hafa embættisgengi til dómarastarfa, geta sótt um inngöngu í félagið. Allir félagsmenn eiga jöfn réttindi og bera jafnar skyldur. 3. gr. Tilgangur félagsins er: a) að standa vörð um sjálfstæði dómara og dómstóla, b) að stuðla að velferð dómarastéttarinnar og vera málsvari hennar, m.a. í kjaramálum, c) að stuðla að samræmi í allri lagaframkvæmd, d) að vera ráðgefandi gagnvart ríkisstjórn og Alþingi um nýmæli í löggjöf, sem vænta má að snerti verksvið félagsmanna, e) að hlynna að fræðimennsku og útgáfu tímarits um lögfræðileg efni í samstarfi við önnur félög lögfræðinga eða einstaklinga, f) að halda dómsmálaþing í samvinnu við Sýslumannafélag íslands og dóms- málaráðuneytið eftir reglum þar um. 4. gr. Stjórn Dómarafélags íslands skipa 5 menn, formaður og 4 meðstjórnendur kjörnir á aðalfundi. A aðalfundi skulu jafnframt kjörnir tveir varamenn. Stjórnarmenn verða ekki endurkjörnir þegar þeir hafa setið í aðalstjórn samfellt í 6 ár. Þó má kjósa stjórnarmann, er þannig háttar til um, formann félagsins og kemur fyrri stjórnarseta hans þá ekki til frádráttar. Stjórnin kýs úr sínum hópi varaformann, gjaldkera og ritara. Stjórnarmaður fer með starf uns ný kosning í stöðuna hefur löglega farið fram. Stjórn félagsins semur dagskrá og boðar til aðalfunda félagsins, er fari fram að jafnaði á síðasta ársfjórðungi ár hvert. Stjórnin getur boðað til aukafunda, þegar 278
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.