Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Blaðsíða 37
A VIÐ OG DREIF FRÁ DÓMARAFÉLAGI ÍSLANDS SKÝRSLA STJÓRNAR DÓMARAFÉLAGS ÍSLANDS 1990-1991 I. Stjórn Dómarafélags Islands Aðalfundur Dómarafélags íslands árið 1990 var haldinn í Borgartúni 6, Reykjavík dagana 1. og 2. nóvember sl. Þá voru eftirtaldir kjörnir í stjórn félagsins: Valtýr Sigurðsson borgarfógeti, formaður Halldór Kristinsson sýslumaður og bæjarfógeti Pétur Kr. Hafstein hæstaréttardómari Sigríður Ingvarsdóttir héraðsdómari Steingrímur Gautur Kristjánsson borgardómari Varastjórn: Már Pétursson sýslumaður og bæjarfógeti Helgi I. Jónsson sakadómari Endurskoðendur voru kjörnir: Kristinn Ólafsson tollgæslustjóri Ragnar Hall borgarfógeti Stjórnin kaus Pétur Kr. Hafstein varaformann, Steingrím Gaut Kristjánsson ritara og Sigríði Ingvarsdóttur gjaldkera. II. Félagsmenn Dómarafélags íslands Eftirtaldir hafa verið skipaðir í embætti á árinu: 18. febrúar 1991 Finnur Torfi Hjörleifsson héraðsdómari, Hafnarfirði 1. apríl 1991 Friðjón Þórðarson sýslumaður í Dalasýslu 1. júlí 1991 Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttardómari 1. október 1991 Pétur Kr. Hafstein hæstarréttardómari 15. október 1991 Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður og bæjarfógeti á ísafirði. Lausn frá embætti á starfsárinu hafa fengið: 15. janúar 1991 Pétur Þorsteinsson sýslumaður í Dalasýslu 1. september 1991 Guðmundur Jónsson hæstaréttardómari 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.