Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Qupperneq 38

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Qupperneq 38
Eftirtaldir hafa verið settir í embætti á starfsárinu og eru settir við lok þess: 1. júní 1991 til 30. júní 1992 Margrét J. Heinreksdóttir héraðsdómari við embætti sýslumannsins í Vestur-Skaftafellssýslu, sýslumannsins í Rangárvalla- sýslu, bæjarfógetans á Akranesi, sýslumannsins í Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu og bæjarfógetans í Ólafsvík og sýslumannsins í Dalasýslu. 1. ágúst 1991 til 30. júní 1992 Jónas Jóhannsson héraðsdómari við embætti sýslumannsins í Barðastrandarsýslu, bæjarfógetans í Bolungarvík, sýslumanns- ins í ísafjarðarsýslu og bæjarfógetans á Isafirði og sýslumannsins í Strandasýslu. Einn félagsmaður lést á árinu, Benedikt Blöndal hæstaréttardómari. III. Félagsstörf Almennir félagsfundir hafa verið 7 á árinu. 1. Þann 29. nóvember flutti próf. dr. Armann Snævarr erindi um efnið: Hugmyndir um dómsmálameðferð forsjármála og annarra mála á sviði sifjaréttar. Fundargestir voru 41. 2. Þann 20. desember flutti Kristján Árnason lektor erindi um efnið: Hugleið- ingar um íslenskt lagamál. Fundur þessi var sameiginlegur með LMFÍ. Fundargestir af hálfu dómara voru 40. 3. Þann 8. febrúar 1991 flutti Þorsteinn Thorarensen,fyrrv. borgarfógeti erindi um efnið: Nokkur atriði við innsetningargerðir. Fundargestir voru 55. 4. Þann 5. apríl flutti Sigrún Ásgeirsdóttir deildarstjóri erindi um efnið: Almennt um slysatryggingu dómara og sýslumanna og rétt þeirra til launa í veikindum. Fundargestir voru 24. 5. Þann 24. maí var sameiginlegt málþing Dómarafélags íslands og Lög- mannafélags íslands um aðalmeðferð einkamála. Framsögumenn á vegum DÍ voru Allan Vagn Magnússon borgardómari, Friðgeir Björnsson yfir- borgardómari og Hrafn Bragason hæstaréttardómari. Fundarmenn af hálfu DÍ voru 74 en fundarmenn samtals voru 230. 6. Félagið gekkst fyrir fjölskylduferð í Kerlingarfjöll 9. til 11. ágúst. Alls tóku 39 manns þátt í ferðinni á vegum félagsins. Þátttakendur skemmtu sér hið besta við skíðaiðkun og almenna útiveru. 7. Þann 12. september flutti Hrafn Bragason hæstaréttardómari erindi um efnið: Er þörf á dómstólalögum? Hvert ætti efni þeirra að vera? Fundar- menn voru 41. Stjórnin hefur haldið 9 bókaða fundi á starfsárinu. Þá hefur stjórnin haldið fjölda óformlegra funda, einkum varðandi umsagnir um lagafrumvörp, náms- og kynnisferð félagsins til Washington og vegna breytinga á lögum félagsins. 260
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.