Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1995, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1995, Blaðsíða 26
Um þennan dóm verður að segja það sama og hinn fyrri. Af orðalagi í for- sendum dómsins má sjá að ekki er hér lýst gáleysi á því stigi sem 6. mgr. 70. gr. fjallar um. Þá eru stjórnendur vörugeymslunnar ekki æðstu stjómendur fyrir- tækisins og því ekki farmflytjandinn sjálfur í skilningi ákvæðisins. í hvorugum framangreindra dóma er farið eftir þeim lagareglum sem um til- vik þessi gilda, þó að Hæstiréttur láti svo sem þeim sé beitt. Fordæmisgildi hafa dómarnir ekki. Dómstólar skulu í verkum sínum fara eftir lögunum, en hafa ekki vald til að breyta þeim. Skrá um rit sem vitnað er til: Arnljótur Bjömsson: „Almenn takmörkun bótaábyrgðar eftir IX. og X. kafla siglingalaga“, Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 1987, bls. 8. Arnljótur Bjömsson: „Abyrgð flytjanda vegna farmtjóns“, Tímarit lögfræð- inga, 2. hefti 1987, bls. 104. Birgitta Blorn: Sjölagens bestámmelser om redaransvar. Stokkhólmi 1985. Sjur Brækhus: „Det begrensede rederansvar“, prentað í ritröðinni Norsk for- sikringsjuridisk Forenings Publikasjoner nr. 22, birtist síðar í safnritinu Juridiske Arbeider fra Sjp og land, Osló 1968. Chorley og Giles: Shipping Law, 8. útg. eftir Gaskell, Debattista og Swatton. London 1987. Thor Falkanger og Hans Jacob Bull: Innfpring i Sjprett, 3. útg. Osló 1993. Patrick Griggs og Richard Williams: Limitation of liability for Maritime claims. London 1991. Erling Selvig: Unit limitation of carriers liability. Osló 1961. Knud Waaben: Strafferettens almindelige del. I. Ansvarslæren. 3. útg. Kaup- mannahöfn 1993 Peter Wetterstein: „De nya globalbegránsningsreglerna“. Marlus nr. 108. Osló 1985. Peter Wetterstein: „„Wilful Misconduct“ och redarens globalbegránsningsrátt“, Festskrift till Kurt Grönfors bls. 427, Stokkhólmi 1991. Þórður Eyjólfsson: „Um takmarkaða ábyrgð útgerðarmanna“. Tímarit lög- fræðinga, 2. hefti 1969, bls. 87. 212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.