Tímarit lögfræðinga - 01.09.1995, Qupperneq 26
Um þennan dóm verður að segja það sama og hinn fyrri. Af orðalagi í for-
sendum dómsins má sjá að ekki er hér lýst gáleysi á því stigi sem 6. mgr. 70.
gr. fjallar um. Þá eru stjórnendur vörugeymslunnar ekki æðstu stjómendur fyrir-
tækisins og því ekki farmflytjandinn sjálfur í skilningi ákvæðisins.
í hvorugum framangreindra dóma er farið eftir þeim lagareglum sem um til-
vik þessi gilda, þó að Hæstiréttur láti svo sem þeim sé beitt. Fordæmisgildi hafa
dómarnir ekki. Dómstólar skulu í verkum sínum fara eftir lögunum, en hafa
ekki vald til að breyta þeim.
Skrá um rit sem vitnað er til:
Arnljótur Bjömsson: „Almenn takmörkun bótaábyrgðar eftir IX. og X. kafla
siglingalaga“, Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 1987, bls. 8.
Arnljótur Bjömsson: „Abyrgð flytjanda vegna farmtjóns“, Tímarit lögfræð-
inga, 2. hefti 1987, bls. 104.
Birgitta Blorn: Sjölagens bestámmelser om redaransvar. Stokkhólmi 1985.
Sjur Brækhus: „Det begrensede rederansvar“, prentað í ritröðinni Norsk for-
sikringsjuridisk Forenings Publikasjoner nr. 22, birtist síðar í safnritinu
Juridiske Arbeider fra Sjp og land, Osló 1968.
Chorley og Giles: Shipping Law, 8. útg. eftir Gaskell, Debattista og Swatton.
London 1987.
Thor Falkanger og Hans Jacob Bull: Innfpring i Sjprett, 3. útg. Osló 1993.
Patrick Griggs og Richard Williams: Limitation of liability for Maritime
claims. London 1991.
Erling Selvig: Unit limitation of carriers liability. Osló 1961.
Knud Waaben: Strafferettens almindelige del. I. Ansvarslæren. 3. útg. Kaup-
mannahöfn 1993
Peter Wetterstein: „De nya globalbegránsningsreglerna“. Marlus nr. 108. Osló
1985.
Peter Wetterstein: „„Wilful Misconduct“ och redarens globalbegránsningsrátt“,
Festskrift till Kurt Grönfors bls. 427, Stokkhólmi 1991.
Þórður Eyjólfsson: „Um takmarkaða ábyrgð útgerðarmanna“. Tímarit lög-
fræðinga, 2. hefti 1969, bls. 87.
212